Jólatíðindin - 15.12.1937, Síða 2
JÓLATÍÐINDIN
'fJæj
&
Jélagleðí
barnanna
skapar jólagleðí
yðar
Allir foreldrar reyna að
fremsta megni að gleðja
börn sín og heimilis-
fólk á hverjum jólum.
Hinir hagsýnu foreldr-
ar fara búð úr búð til
að leita að jólavarningi
þeim sem nauðsynleg-
ur er til að skapa jóla-
gleði barna og fullorð-
inna.
Leit þeirra að hinum
bezta jólavarningi end-
ar að jafnaði ekki fyrr
en í LIVERPOOL. Er
þá ekki rétt að fara
strax beint í
LIVERPOOL?
Allar leiðir liggja til
Blóm &■ Ávextir
Hafnarstræti 5.
Fallegar vorur tíl jólagjafa;
Látið blómín tala.
Kol. Koks . Salt
Athug-id hvar afgreiðsian gengur fljétast.
Ódýrustu kolin.
Beztu kolín.
Flestar tegundir.
H.í. Koí & Salt
Ssntnefní: Kolosalt . Sími 1120 (4 línur).
Veggfódrarinn h.f.
Sími 44S4 . Kolasundi 1
Eina sérverzlun landsins með allar bygginga-
vörur tilheyrandi veggfóðraraiðninni.
Veggfóður . Gólfdúkar . Veggpappi
Húsastrigi . Maskínupappi . Lím og
ennfremur allskonar málning.
Ávalt fyrirl. í miklu úrvali fullkomnustu vörur með sanngjörnu verði
Allir krakkar
með leikföng úr
EDINBORG
Oúsmseður!
Hjá okkur fáið þér mestar og beztar vörur
til jólanna, og þó að þér hafið takmarkaða
peninga, þegar að heiman er farið, verður
samt töluvert afgangs, sem þér getið lagt í
jólapotta Hjálpræðishersins á heimleiðinni.
Það stafar af okkar margumtalaða lága verði.
Sillí & Valdi
Aðalstræti 10 - Laugaveg 43 - Vesturgötu 48 - Laugaveg 82
Kaupið og lesið Jóla*Herópið /