Heilsuvernd - 01.02.1972, Page 17

Heilsuvernd - 01.02.1972, Page 17
Gjafir tiB Heiisuhælis NLFÍ í 5. hefti Heilsuverndar 1971 er sagt frá gjöfum, sem kapellu Heilsuhælis NLFl bárust. Bókasafni hælisins bárust einnig á því ári fjölmargar gjafir. Er þar um að ræða bóka- og peningagjafir. Stærstu bókagjafirnar bárust frá Böðvari Péturssyni kennara, Hjarðarhaga 24, Reykjavík og Magnúsi Eðvaldssyni, Árósum, Siglufirði, sem gáfu fleiri tugi bóka hvor. Auk þeirra gáfu þessir eina eða fleiri bækur hver: Kristín Eyjólfsdóttir, Baháíar á ís- landi, Bárður Jakobsson, Margrét og Agnar Guðmundsson, Ás- laugur Stefánsson, Herdís Jónsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir, Sig- ríður J. Magnússon, Baldvin Sigvaldason, Bolli Ágústsson, Þórunn Ólafsdóttir, Sigurður Eiríksson, Jóna B. Ingvarsdóttir, Arnheiður Jónsdóttir, Guðborg Brynjólfsdóttir, Magdalena Sigurþórsdóttir, Jón Vigfússon, Kristófer Pétursson, Anna Jónsdóttir, Guðrún Símonsen, Ragnar Jónsson, Unnur Elíasdóttir, Ameríska bóka- safnið, Þórunn Mogensen, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Ólöf Sig- valdadóttir, Joan Rose Bjarnason,Guðrún og Arthúr Eyjólfsson, Ólína Björnsdóttir, Sigurður Jónsson, Jósefína Njálsdóttir, Þor- steinn Matthíasson, Einar Einarsson. Peningagjafir sendu þessir bókasafninu: Helga og Kristján kr. 1500. Guðbjörg Erlendsdóttir kr. 1000. Kristófer Pétursson kr. 1000. J.M. kr. 1000. Una H. Sigurðar- dóttir kr. 5000. H.S. kr. 3.000 Karítas Guðmundsdóttir kr. 2000. Þóra Guðmundsdóttir kr. 1000. Ólafur Bjarnason kr. 1000. Ingi- björg og Bertel Andrésson kr. 1000. Þóranna og Hallgrímur kr. 1000. Þá hafa þessir sent peningagjafir og áheit í Kapellusjóð: Áslaug Gunnlaugsdóttir kr. 400. Sigríður J.M. og ýmsir dvalar- gestir í tilefni vígslu kapellunnar kr. 6555. Jónína Þórðardóttir kr. 200. J.M. kr. 2000. Áheit frá ánægðum dvalargesti kr. 1000. HEILSUVERND 17

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.