Dagrenning - 01.03.1935, Síða 1

Dagrenning - 01.03.1935, Síða 1
(MÁNAÐARBLAÐ) I. ÁRG. WINNIPEG, MARZ, 19.35. NÚM. I. Prot;== efttr íjljontletfc* 'SiInnkaí)- Ji. $j. «8 $1- Sj. gl, Ó, hljómdís! himins gyðja! Sem heillar skáidsins sál. Þú ert sá guðdómsins andi, Sem öllu gefur mál. Sem brim við bleika sanda Frá brotsjó hafsins, deyr.— Og töfra tal-söng hvísli Að Tíbrá, vorsins f>eyr! Á blíðum bylgju sveiflum, Um blæsvið ljósvakans! Þú svífur segul-vængjuð Um söngheim Meistarans. I tónlífs töfra veldi, * Þín tilfinning er hrein. Og röddin p>yð og pjálfuð Með f>rótt, sem hún á ein. Sem foss áf hengi flugi Fellur í gljúfur f>röng. Og úr f>eim iðu-fjötrum Sér áinn ryður göng. Þar úðinn endur speglast Um aldar-dægur löng. Við brimsog brjósta pinna Og brennheitt tóna djúp, Þar gæti ég giaður unað I gullnum drauma hjúp! Og hlustað lífs og liðinn Á ljóð, frá Islands núp. Ó, hljómdís, himins gyðja! Þér helga ég f>essi stef. Eg dái f>ig alla daga Og dreymi f>egar ég sef. I són-hjúp söngs og ljóða Þar sól á tinda skín. Og Rós á vori roðnar, —Þá rumskar harpan mín, Þórður Kr. Kristjánsson. -15-3 1935. JMgar. Belgíu f>jóð! Bálheitir brennandi kossar; f beljandi, æðandi fossar burt kveðja hal. Stórlynd er f>jóð! Vegleg sem vatnsmikli fossinn, viðkvæni, sem síðasti kossinn. Stórlynd er f>jóð. Hugprúð er p>jóð! Hungrandi, hálftrylt af sárum; harmandi flytur í tárum. Hugprúð er ]>jóð, Guð veitir hlíf! Burtrekinn, blóðdrifinn lyður. Belgíu hjörtunum svíður, Guð veitir hlíf. Frelsisins {>jóð! Frelsi f>itt flytji hver tunga. Fæðist með lífinu unga frelsisins f>jóð. Ari G. Magnússon. -7-2-1915. HMiomumaöur. var spuröur hvernigf þaö gengi, og var þetta • svar hans: Skorts-með bandi bundinn (fr, Bágt er stand til prifa; Þrautir anda I>ungt að mér, Það er vandi’ að lifa. & A * I dögun + Nú er vor í vændum, Vöknuð blóm á meiði. Þröstur í lundi ljóðar.— Lokið er vetrar-reiði. Isinn af sér brytur Ain, fram á heiði. Lof sé lífsins herra! Ljómar á ny af degi.— Skip í stormi og straumi, Þarf styrimann, á legi. Gegnum holt og hæðir Skal hönd vor ryðja vegi. í 'l£)agrenning” með Dísum! Skulu draumar okkar rætast. Og vizku lampinn loga, Svo lund, vor megi kætast, Og sjá rneð opnum augum Að alt rangt f>arf að bætast. Enn er tími að iðrast Eftir gamlar syndir!— í drengskap, starfi og dygðum Að draga' uppnyjar myndir. En hætta heimsku og öfund, Sem hatursloga kyndir. Strax skal starf vort hafið, Stofnsett kærleiks-ríki! N Svo enginn í öllum heirni Sinn egin bróður svíki. Og allir í eining biðjum Að enginn frá f>ví víki, Senn kemur sól í Bæinn! Og Sumarið, eftir Vetur.— Oss myrkur og f>oku mollan Þá rneins ei valdið getur, —Með “peð” á réttum reiturn, Og reyna að tefla betur. Þórður Kr. Kristjánsson. -17-3-1935.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.