Dagrenning - 01.03.1935, Síða 3

Dagrenning - 01.03.1935, Síða 3
Marz, 1935. 3)agrenning 3.Blaðs. ViS allar skiftistöSvar, og dælur, hafa veriS bygS vönduS hús fyrir þá verkamenn, erþar þurfa stöSugt aS vera., og einnig hefir veriS séS fyrir nægum vatns birgSum, til neytslu. MeSfram ieiSslunni, eru til og frá varSstöSvar og gæstlu liS til verndar leiSslunni ef þörf geríst. Flugvélar fljúga meSfram leiSslunni daglega, til þess aS gæta aS ef einhverstaSar væri bilun, eSa aS pípurnar lækju. Á milli allra dælustöSva og varSstöSva eru talsímar, teligraph og radio tengslun.sem og er í föstu sambandi viS herstöSvar Frakka í Palmyra, svo og viS flugherstöSvar Breta í Irak og Haifa, svo vel virSist um hnútana búiS. og allrar varúSar gætt. í ræSu þeirri sem Ghasi konungur hélt í Kirkuk, er hann opnaSi leiSsluna, sagSi hann meSal annars; aS andleg og efnaleg framför og vellíSan þegna sinna, bygSíst aS mestu á þeim náttúrú auSæfum er landiS bæri í skauti sínu. og hvaS mest á hinum auSugu olíu lindum sem nú væru opnaSar, til arSs fyrir alla hluteigendur. Hann lýsti því yfir. aS leiga sú, sem Irak oííu- félagiS borgaSi ríkinu fyrir olíu réttindin, væri sameign allrar þjóSarinnar, og skildi sú leiga ekki brúkuS sem aSrar inntektir ríkisins, eSa neinum einstakling til sér hagnaSar. Öllu slíku inntekta fé, kvaS hann aS vejrja skildi beint til þjóSlegrar menninga, sem miSaSi beint til andlegrar og líkam- legrar viSreisnar allri þjóSinni; svo sem vegagjörSa, brúabygginga, landuppgræSslu, skóla og kenslu mála, og hverskins nútísku menningar. Inntekt- irnar frá olíu félaginu, þegar allt væri komiS til gangs, kvaS hann áætlaSar frá 9 til 16 milliónir árlega, En hann lét og þá von sína í ljósi aS meS tíS og tíma mundi þjóS sínni auSnast aS ná allri framleiSslunni í sínar hendur, þaS kvaS hann vera framtíSar markmiS þjóSar sinnar. G. E. Eyford. KYRKJULEG SAMVINNA. ■ ■ Kyrkjulegri samvinnu milli þjóSarinnar heima og íslenzkra trúmála flokka hér vestan hafs, hefir nú veriS hreyft, eins og mörgum er kunnugt um, á hinurn tveim síSustu þjóSræknis þingum. ÞaS hafa nokkrir menn innan þjóSræknis- félagsins beitt sér fyrir þessu máli meS hinu mezta ofur kappi, þó þeir hinir sömu hafi ekki, fram aS þessum tíma, getaS gefiS neitt til kvnna hvernig slík samvinna mætti verSa. ÞaS er þá fyrst og fremst aS athuga' þaS, aS þjóSræknisfélagiS var stofnaS á sérstökum grund- velli meS sérstök grundvallarlög og reglur er tak- marka verkahring félagsins og binda þaS innan þeirra laga og regla, eins og gefur aS skilja. Allir félagsmenn hafa gengist undir og í heiSri haft öll lög, reglur og venjur er félagsskap- num tilheyrir fram aS þessum tíma. Ein sú regla er, aS ekki má ræSa um trúmál né stjórnmál á þingum félagsins, og engir hafa gerst svo fífldjarfir, aS voga sér út á þann hála ís aS br jóta þessa reglu- gerS félagsins, fyr en á síSasta þingi, aS hún var fótum troSin af þessum trúmála (samvinnu?) görpum er riSu þá á vaSiS. ÞaS er ekki svo aS skilja, aS ég sé mótfall- inn kyrkjulegri samvinnu milli þjóSarinnar heima og íslenzkra trúmála flokka hér vestra svo framar- lega sem slíkt væri mögulegt. En mér finst, aS slík samvinna eigi fyrst og fremst aS hafa upptök sín hjá kyrkjufélögunum sjálfum, beggja megin hafsins og sé þá í hlutarins eSli sérmál þeirra og þess vegna eigi engann rétt á sér á þjóSræknis- þingum, ekki síst þegar meS þeim er veriS aS brjóta þingvenjur er allir félagsmenn hafa í heiSri haft frá stofntíS félagsins. Mér skilst, aS svona mál eigi ekkert erindi inn á þjóSræknisþing, nema ef vera skildi til þess, aS grípa helgustu skoSanir íslendinga ribbalda tökum og draga þær um saur- ugan farveg ofan í biksvart djúp heimsku og sundrunga. 14. Marz, 1935. Ari G. Magnusson. Fáir eru vinir hins snauða. Einn af hinum auSugu Vestur-íslendingum þeim, sem heim fór sumariS 1913, gat þess viS einn af þeim mönnum í Reykjavík, er hann kyntist á meSann hann stóS þar viS, aS hann hefSi eingan friS fyrir heimboSum, jafnvel frá folki, sem hann þekti ekkert. Nú í kvöld væri hann boSinn í veizlu hjá tveimur í senn á einum og sama tíma; væri hann í standandi vandræSum, hvort boSiS hann ætti aS þyggja, því aS hvorugum vildi hann misbjóSa. *‘Ég get kent þér ráS, ” segir Reikvíking- urinn: “SegSu þeim, aS þér hafi í dag borist sím- skeyti vestan um haf, aS þú sért orSinn gjaldþrota, —og vittu svo, hvort þeir misvirSa þaS mikiS viS þig, þó aS þú komir ekki!’' Ekki segir frá því, hvort VestmaSurinn notaSi þetta ráS. En fáir eru vinir hins snauSa.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.