Dagrenning - 01.03.1935, Blaðsíða 6

Dagrenning - 01.03.1935, Blaðsíða 6
ó.Blaðs. ZDagrenning Makz, 1935, IsEenzkur Spæjari SMÁSAGA I. Kafli A skrifstofu spæjarans. JÓN SÆMUNDSSON hafSi veriS í lög- regluliSi bæjarins í mörg ár, og þótti þar duglegur, kjarkmikill og sam- vizkusamur í sínu verki. En er hér segir frá, hafSi hann látiS af þeim starfa og tekiS aS stunda spæjara yerk upp á eigin býti. Hann hafSi leigt sér skrifstofu viS eina aSal götu bæjarins og var fólk fariS aS leita mikiS til hans meS sín vanda mál, því þaS orS var komiS á hann aS, sem spæjari væri hann engu síSur dugandi en hann hefSi veriS lögregluþjónn. Jón var fullkomlega meSal maSur á hæS, en þrekinn og karJmannlega vaxinn. Hann var fríSur sýnum meS góSlegan svip sem gaf þó til kynna einbeytni og þor. Augun voru blá og skerpu- leá °á var stundum sem tindraSi úr þeim eldur ef honum var mikiS innifyrir. Fólk sem þekti hann bezt, sagSi aS hann væri svo góShjartaSur, aS hann mætti ekkert aumt sjá. Jón spurSi aldrei skjólstæSinga sína um þaS, hvert þeir gætu borgaS fyrir þaS verk er þeir báSu hann aS gera; og hann vann sitt verk jafn trúlega hvort sem ríkir eSa íá- tækir áttu hlut aS máli. Var því sízt aS undra þó Jón ætti marga kunningja og vini og aS margir leituSu til hans. Þegar saga vor hefst, situr Jón á skrifstofu sinni og er aS athuga ýms brjef og skjöl í sambandi viS eitt þaS mál er honum hafSi veriS fengiS til meSferSar og, sem hann var aS vinna aS> en sem kemur ekki viS þessa sögu. ÞaS voru drepin þrjú létt högg á skrifstofu hurSina. “Kom inn." kallaSi Jón án þess aS líta upp frá bréfa hrúgunni fyrir framan sig. Dyrnar opnast hægt og inn kemur miSaldra kona vel búin. Hún er meS slör fyrir andlitinu, hvíta glófa á höndunum og perlulagSa handtösku í hendi, Yfirhöfn hennar virtist vera úr kostbæru dökku silki en útflúrs laus. “Hefi ég þann heiSur aS mæta hér herra Sæmundsson, spæjara?” spurSi þessi kona er hún var komin ögn inn á gólfiS. “Sá er maSurinn. ” svaraSi Jón og leit nú upp frá bréfunum. “Er þaS eitthvaS sem ég get gert fyrir ySur, frú?” spurSi hann svo um leiS og hann hagræddi sér í stólnum. “Já, þaSheldég.” '‘GeriS svo vel og takiS ySur sæti og lofiS mér svo aS heyra sögu ySar. ” Jón var maSur sem kunni bezt viS þaS, aS komist væri aS efninu strax án nokkurs for- mála eSa orSalengingar, og hefir þaS ef til vill stafaS af því, aS hann var alla jafna í önnum og tími hans því dýrmætur. Konan tók sér sæti viS skrifborSiS andspænis Jóni og tekur slöriS frá andlitinu og setur þaS upp á hattbarSiS aS framan, Jón virti fyrir sér þennan nýja gest sinn. Hún var meSal kvennmaSur á hæS, fremur grannvaxin, hold grönn og fölleit í andlitiS, dökk- hærS, augun dökkblá og skerpuleg og sátu nokkuS innarlega í höfSinu, augna brýrnar voru þykkar og á endalausri hreyfingu ýmist upp aS hársrótum eSa ofan aS kinnbeinum, sem væri í þeim f jörfiskur eSa krampa drættir. Hendurnar voru hvítar og neglurnar vel hirtar og stífSar viS fingurgóm- Eftir öllu þessu tók Jón á skemmri tima en þaS tekur aS segja frá því. Hann hafSi tamiS sér þaS, aS taka vel eftir fólki og vera fljótur aS því. “ÞaS hefir veriS rænt frá mér tví- vegis þessa síSustu viku.” sagSi konan. “Einmitt þaS. ” sagSi Jón um leiS og hann tekur upp ritblý af borSinu og býr sig aS skrifa niSur þaS, sem hún hefir aS segja. “Fyrst af öllu vil ég spurja ySur, hvert er nafn ySar, frú. ” “Ég heiti Ellen Holt, kona Adam Holts, stórkaupmanns hér í bænum. ” “Rétt er þaS. Hvar eigiS þér heima?” “Hampton stræti nr. 1307.” “HaldiS þér nú áfram meS sögu ySar. ’ “Fyrir réttri viku síSan kvarf háls- festi er ég átti. Var þaS dýrgripur mikill gefin mér af manni mínum á giftingardegi okkar fyrir 15 árum síSan. Hún kostaSi mikiS fé og var mér meira virSi en allir aSrir skartgripir mínir til samans. ” “ESlilega. Hvar geymduS þér þessa hálsfesti?” í litlum silfur kassa niSur í kommóSu skúffu í svefn herbergi okkar hjónanna. ” HafiS þér margt vinnufólk í þjónustu ySar?” “Einn vinnumann, sem lítur eftir öllum útíverkum og vinnustúlku, sem gerir mezt af innanhús verkum. ” “Vissu þau hvar þér geymduS háls- festina?” "Stúlkan vissi þaS, en ég held aS vinnumaSurinn hafi ekki vitaS þaS. Hann lætur sig engu skifta neitt í húsinu og er sjaldan inni

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.