Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Síða 2
hátt. En ^ar sem þetta hefir víst eltfci
þótt eiiihlytt til þess, að fcveða niður
alla sameiningarstarfsemi Samfylkingar-
manna, var horfið að því ráði, .að "breyta
lögum Dags’brúnar þanni^, að taka nálega
allt vald yfir félagsmalum af félags-
fundum og leg/^ja það í hendur manna, sem
foringjar Alþyðuflokksins einir gátu
valið til þess, eftir sínum geð^étta.
Með þessu hafa foringjar Alþyðuflokks-
ins £ raun og veru teki.ð opinberlega þá
stefnu, að afnema lýðræði í verklýðsmal-
um og setja fárra manna vald í staðinn,
En jafnvel þótt þeim takist í svip
að vjela meirihluta í Dagsbrún til fylg-
is við þessa stefnu, þá skal það ekki
takast til frambúðar. Þeim skal verða
það ljést, foringjunum, að við sem lítum
á lýðræðið sem grundvöll verklýðssamtak—
anna, vi ð láturn ekki kúgast með þessu.
Við munum virða að vettugi allar þeirra
kétanir. Við munurn gefa út blöð, við
munum halda fundi og við munum ræða þessi
mál við verkamenn á þeim vettvangi, sem
þeim er um megn að verja okkur.
Það má tefja sameining verkalýðsins
urn tíma með ofbeldi einstakra. manna,
lævísi og meirikluta-valdi. En til lengd-
ar tekst það ekki. Samfylkingarstefnan
skal sigra, Fullkomin sameining verka—
lýðsins,á grundvelli fullkomins lýðræð—
is og undir merkjum jafnaðars.tefnunnar,
skal verða að virkileika*
Pjetur &. Guðmundsson.
FORIEGJAREIR EIGA AS SAEHA LIÐlEU, EM
EKEJ SUEDRA ÞVÍ.
Hversvegna eru alþýðuflokksforingj-
arnir, sem einnig eru hæstraðendur í
fjölmennast'a verkalýðsf jelagi. landsins,
svo mjög á móti samvinnu við rotteekari
öfl þjéðfjelagsins? Hversvegna er Dags-
brún kyrstæð, meðan ýms’. fagf jelög í
bænum vinna sigra í sinni hagsmunabar-
áttu? Ekki er það vegna þess að verka-
mennirnir hafi ekki hagsbéta þörf. Þörf
þeirra er brýn, þolir ekkert.hik. Að
hika er sama og tapa.
Dýrtíð og atvinnuleysi magna ægilega
hungursvofu, og það hlýtur að opna augu
verkamanna fyrir öryggisleyi sínu og þeim
sannleika, að í samtaksmættinum felast
þeirra einu lífsmöguleikar og til þess
að þeir njéti sín má enginn láta pélitísk-
an skoðanamxin draga sig úr fylkingunni.
Hvað eftir annað á fundum Dagsbrúnar
hefir borið all-mikið á því að foringjarn-
ir hafa sýnt sig métfallna einbeitingu
fjöldans fyrir sjálfsögðum hágsmunakröfum,
bæði við umræður og atkvæðagreiðslur.
Þegar þeir hafa sjeð líkur fyrir því, að
fjöldinn sameinaði vilja sinn og mátt til
sigurvænlegra átaka hafa þeir teflt fram
öllum sínum embættis-stérlöxum, með kunn-
áttu sinni og æfingu^ til undanbragðaleita
og mótspyrnu. Það er ekki réttæknin £
stjérnmálum, sem fyrst og fremst eykur
framséknarhörkuna, heldur aðstöðumunurinn
að atvinnunni. Þeir, sem £ bili fá að
vinna, og geta þvi lokað hungurvofurnar
úti^ eru auðleiddari til hljedrægni £
harattunni, enda eiga þeir oft jöturúm sitt
undir þessum storu métspyrnumönnum, og
sja grýlur þser, sem þeix skapa eins og i
smásja. Þeir éttast að skift verði um við
jötuna og treysta þá ekki sinum hungruðu
bræðrum til að halda sannfæringu með
saðningu. En gætið þess,fjelagar, hversu
hæpin er aðstaða okkar allra, ef við látum
tæla okkur til tortryggni og sundurþykkju,
f raun og veru viljum við allir eitt:
bætt kjör, möguleiki til að lifa ssaailega.
Til þeirra möguleika eigum við allir
jafnan siðferðilegan rjett, og þeir mögu-
leikar^eru négir fyrir okkur alla, ef vi ð
ekki látum^drottnunargjarna einstaklinga
taka þá fráokkur.
Þeir eiga að vera foringjar okkar, til
að vinna að okkar heill og bera málefni
okltar fram til sigurs og njéta svo £ bréð-
erni með okkur sigurlaunanna, sem þeim
væra auðsókt með okkur sem heild að baki
sjer,- En £ stað þess sýna þeir témlæti
£ hagsmunabaráttunni, skr£ða £ felur fyrir
staðreyndunum, og æpa að hinum sannleiks-
sjaandi og rjettráðu, að þeir sjeu klofn-
ingsmenn - einmitt það sém staðreyndirnar
syna að þeir foringjarnir eru sjálfir.
Þeir eru að kljúfa samtök okkar, þeir
eru með þessu að efla auðdrotnana £ þeirra
latlausu viðleitni, til þess að fá okkur
til að halda dálitið lengur áfram að bit-
ast um aðeins það litla, sem þeir sjálfir
geta ekki torgað. Og þé þeim takist það
i bili, getur það ekki orðið til lang-
frama, og aðux langt líður munúð þið fyll-