Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Qupperneq 5
-5-
KAUP&JALDIÐ í DÁGSBRÚN.
Eftir Pjetur G.Guðmundsson.
PÚverandi formaðxir verkamannafjelagS'-
ins Dagsbrún, Guðm. 6. Guðmundsson, hefir
ritað þann róg um mig í Alþýðublaðið, að
jeg hafi eitt sinn á fundi í Dagsbrún
barist fyrir því, að lækka kaup verka-
manna ilr kr. 1,48 ni ður í kr. 1.20.
Það er út af fyrir sig meinlaust og
marklaust, kvað G.Ó.G. segir um mig per-
sónulega í ræðu eða riti. En það skiftir
miklu máli, að verkamenn kafi gott yfir—
lit yfir kaupgjaldsbarattu sína, og fái
rjettar hugmyndir um kaupgjaldsbreyting-
ar á hverjum tíma.
Á öðrum stað hjer £ blaðinu er sýnt í
línuriti kaupgjald í Dagsbrún í 20 ár.
Eins og línuritið ber með sjer lækkaði
kaupið á árinu 1921 um 28 aura, en það
ár víir je^ formaður fjelagsins. En mála-
vextir sjást ekki af línuritinu, og þykir
mjer því rjett að fara nokkrum orðum um
þetta frekar.
árið 1919 var gerður kaupgjaldssamn-
ingur vi ð atvinnurekendur, þar sem kaup
var hækkað ur 90 aurum upp í 116 aura.
í þeim samningi var svo ákveðið, að kaup-
ið gæti breyst eftir vísitölum Hagstofunn-
ar á samningsarinu. Það var þessu ákvæði
samningsins að þakka, að kaupið komst það
ár upp í 148 auara. Það hakkaði vegna
vaxandi dýrtíðar, og hlaut því aftur að
lækka með lækkandi dýrtíð, eins og raun
varð á. Eftirmenn mínir í formannssætinu
gátu aldrei komið kaupinu upp í nánd við
þetta, og læt jeg mjer þo ekki detta £
hug að þá hafi skort vilja til þess. Skal
jeg nú skýra gang málsins eftir heimildum,
sem er að finna £ gerðabok Dagsbrúnar.
Samningurinn frá 1919 náði til 5.,jan.
1921. Haustið áður (1920) var gert ráð
fyrir þvi, að endurnýja samninginn eða
gera nýjan samning. Voru kosnir á fundi i
Dagsbrun (9. des.) tveir menn til þess að
ræða við Fjelag atvinnurekenda um kaup-
samning, þeir Pjetur G. Guðmundsson og
JÓn Baldvinsson.
Á fundi 13. jan, 1921 er frá þvi skýrt,
að eldri samningur hafi fallið úr gildi
5. jan. og ekkert gerst'í malinu síðan.
Aftur er fundur haldinn 13. febr. (jeg
var þá orðinn formaðxir fjelagsins) og
stendur þá bókað í gerðabók Dagsbrúnar:
'•kaupgjaldsmálið. Formaður (P.G.G.)
lýsti afstöðu stjórnarinnar til þess. Taldi
rjett að sækja það mál ekki fast við at-
vinnurekendur, þar sem þeir vseru tregir
til samninga. Lagði fram tillögu fra stjórn-
inni svohljóðandi: "Með því .að samningor
milli verkamanna og atvinnurekenda, sem
gilti síðastliðið ár, ekki hefir verið
framlengdur, auglýsist hjer með að verka-
mannafjelagiS Dagsbrún hefir ákveðið að
kauptaxti sá, er gilti á síðasta ári, skuli
framvegis gilda fyrir verkamenn, þar til
annað verður auglýst". Till. samþykt með
öllum greiddum atkvæðum".
Skyldi það hafa. verið á þessum fundi j
sem jeg barðist fjorir kaupleekkun?
Aftur var málið tekið fyrir á fjelags-
fundi 10. mars. Þá segir í gerðabók: "For-
maður skýrði frá hvað í því (þ.e. kaup-
gjaldsmálinu) hefði gerst fra því að síð-
asti fundur var haldiim. Sagðist hafa ver-
ið a fundi með útgerðarmönnum samkvæmt ósk
þeirra. Hefðu þeir farið fram á að verka-
menn gengju inn á mikla kauplækkun. Evaðst
hann hafa haldið fast við það sem vilja
verkamanna, að ganga ekki inn á meiri kaup—
lækkun, en í klutfalli við lækkun nauð-
synjavara a grundvelli síðasta samnings"*,.
Er það kannske þetta, sem Guðm. Ó.kallar
að berjast fyrir kauplsekkun? (Jeg skal
geta þess að krafa útgerðarmanna var 1 kr*
um klst,).
L þessum sama fundi var samþykt svo-
hljóðandi tillaga:
Fundurinn endurnýjar samþykkt, sem gerð
var á fundi 9. des* s.1. um að fela þeim
Pjetri G. Guðmundssyni og jóni Baldvins-
syni að ræða við Fjelag atvinnurekenda um
kaupgjaldssamninga"j . .
Eins og áðtir segir kröfðust atvinnurek-
endur að kaupið lækkaði niður í 1 kr. Við
Jon Baldvinsson gátum eftir mikið þóf
þokað þeim upp í kr, li20. Hærri krafa af
okkar hendi hlaut að leiða til vinnudeilu,
sem vonlíti. ð var að endaði með sigri verka—
manna. Þá var styrkur Dagsbrúnar ólíkt
veikari.^til slíkra átaka en síðar varð, og
hefir þó sá aukni styrkur ekki verið notað-
ur til kaupþækkunar í mörg ár. Alþýðusam-
bandið var ekki heldur þá orðinn sá bak-
hjalliir f jelagsins, sem síðar varð. Við
JÓn sáum því ekki annað fært en leggja til
við stjórn fjelagsins, að gengið yrði að
kr. 1,20, en það var i raun og veru fram—
lenging hins fyrri samnings, þar sem dýr-
tíð hafði fallið, sem því nam. En vegna