Dagsbrúnarblaðið - 06.01.1937, Side 6
-6-
þess að g-era mátti ráð fyrir að dýrtíð
lsökkaði enn- meira var fe.lt burtu ákvæð-
i ð um breytingu kaupgjaldsins .eftir vísi-
tolum.
Fjelagsstjórnin fjelst einduga á til-
lógu okkar og kún var samþykt á fjelags-
fundi 20. mars með 103 atkvæð-um gégn 30,
og okkur Joni falið fult umboð til þess
að ganga frá samningum og undirskrifa
þá, ,
Árið 1922 'tók Hjeðinn Valdimarsson
við stjórn í Dagsbrún. Hvorki það ár eða
hi ð næsta sá fjelagi.ð sjer faart að kækka
kaupið. Það var ekki fyr en 1924 að
kaup tókst að hsskka upp í kr, 1.40, Tvö
næstu arin var Magnus Vi Jokannesson for—
maður og kjelst kaupið óbreytt þann tíma.
Árið 1927 tekur Hjeðinn við stjórn í
Dagsbrún aftur. 0g þegar í stað fellur
kaupið niður um 20 aura, niður í kr.
1.20.
Var það kannske af því, að Hjeðinn
berðist fyrir kauplækkun? Því fer fjarri*
Slíkar getsakir geta ekki aðrir en róg^-
berar látið frá sjer fara. SÚ kauplækk-
un stafaði af sÖmu ástæðum og hin fyrri,
að styrkur f jelagsins var ekki nógu raik-
ill til þess að það gæti kaldið kaupinu
uppi.
í rauninni má segja, að síðan 1927
kafi kaupið st’aðið í stað, því hækkuð
auratala um klst. 1930 stafaði nálega
eingcngu af því að vinnudagurinn var
stytttir. Fult dagkaup mátti heita
óbreytt.
Þegar Guðmj Ó. tók við stjórn í Dags—
brún var mattur fjelagsins stóraukinn,
og verklýðssamtakanna yfirleitt, frá því
sem var þegar Hjeðinn gerði samninginn
1927,. og þó iniklu meira frá því að jeg
gerði samninginn 1921. Samt sem áður
h.efir G.Ó.Gi’ ekkert gert til þess að nota
þennan aukna. styrk til kauphsekkunar.
Hann hefir ekki einu sinni lagt lið kröf-
unum um styttan vinnudag, með tilsvarandi
kauphækkun á klst. -(en obreyttu daglmupi).
ásakanir Guðm. Ó. á mig eru ekki . .
sprottnar af umhyg^ju fyrir hag verkalýðs—
ins. Ef jeg hefði átt þarna sök, og nauð-
syn borið tilað vara verkamenn við mjer
þess vegna^ hvers vegna skelti þá Guðm.Ó.
ekki sömu asökun á JÓn Baldvinsson og
Hjeðinn Valdimarsson? Það gerði hann ekki
og gerir aldrei, Á þa menn ber hann ekki
rakalausar ásakanir, þeir hafa of mikil
aurarað til þess. Af þessu er ljóst, að
asakanir Guðm, Ó. á mig eru rógur og
ekkert annað.
Eru verkamenn virkilega svo sinnulitl-
ir um sinn eigi.n.hag og um alment velsæmi,
að þeir vilji greiða þessum manni atkvæði
sem formanni stærsta verklýðsfelags ís-
lands.
PJETUR G. GUÐMJN’DSSON
SEM BRAUTRYÐJAHDI 0G FORMiÐUR í DAGSBBIM.
Það mun trauðla orka tvímælis, að nafn
Pjeturs Gi Guðmundssonar sje fyrst og
fremst tengt við samtakabaráttu íslenska
verkalýðsins. En það er ekki einungis
nafn Pjeturs, heldur einnig líf hans og
starf., sem er í svo nánum tengslum við
verklýðshreyfinguna, að saga hennar frá
öndverðu verður ekki svo skráð að nafn
hans beri þar ekki hæðst uppi meðal þeirra
brautryðjenda, er borið hafa gæfu til
þess áð starfa óslitið í samtökum verka-
manna í nærri aldarþriðjung. Pjetur G.
Guðmundsson er einn af þeim, sem stofnuðu
verkamannafjelagið Dagsbrún. Gáfur hans
og hæfileikar ásamt skarpri sjón fjrrir
nauðsyn þess að alþýðan tileinkaði sjer
hlutdeild í menningu og framförum samtíð-
ar sinnar skipuðu honum strax í brjóst-
fylkingu samtakanna. 0g af störfum sínum ,
sem forystumaður, verður það strax ljóst,
að hann leggur persónulega hagsmuni sína
að veði fyrir frelsisbaráttu alþýðufólks-
ins, sem í þann tíma var mjög slitrótt og
ekki enn vaknað til fulls skilnings á
þjoðfjelagsaðstöðu sinni nje því hlutverki,
sem beið þess í fjelagslegri menningar- og
hagsmunabarattu hinnár vinnandi þjóðar.
Margir^samaldrar Pjeturs á fyrstu árum
Dagsbrúnar rnimu ekki hafa talið hann stefna'
til gæfu^í lífinu með þátttöku í sam-
tökum fatækra verkamanna. Á þeim árum
mun það ekki hafa verið almennt álitið
vænlegt fyrir ungan mann, að beita hæfi-
leikum sínurn til þess að berjast fynir
bættum^kjörum verltamanna í óþökk allra,
sem fjárráð og völd höfðu þá í þjóðfjelag-
inu, En sárast hefir þó brautryðjendum,
eins og Pjetri, að sjálfsögðu sviðið und-
an aðkasti lýðsins, sem þeir voru að
vinna fyrir, en skildi ekki hvert stefndi,
þeir voru heldur ekki margir samaldrar
Pjeturs, sem fetuðu í spor hans. Ungir