Feykir


Feykir - 01.04.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 01.04.2020, Blaðsíða 1
13 TBL 1. apríl 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 6–7 BLS. 11 Anna og Sigurður matreiða Kjúklingur með hvítlauk og sítrónu BLS. 8 Hugi Halldórsson frá morgni til kvölds Stjórnar hlað- varpsþættinum FantasyGandalf Þuríður Helga Jónasdóttir þúsundþjalasmiður á Hofsósi Innanhúss- hönnuður með mörgu fleiru Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. 24 9. júní 19 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og d r álablað á Norðurlandi vestra BLS. 3 BLS. 4 Marín Lind Ágústsdóttir körfuboltakona er íþrótta- garpur Feykis að þessu sinni Fullt framundan BLS. 4 1238: The Battle of Iceland tekur til starfa á Sauðárkróki Lilja opnaði sýninguna með sverðshöggi Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227 Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27 Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sýning um íslensku lopapeysuna á safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í þrítugasta sinn á laugardaginn var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri um allt land. Frábær þátttaka var í hlaupinu og gera má ráð fyrir að um 10.000 konur hafi tekið þátt á yfir 80 stöðum um allt land og víða erlendis, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi eftir því sem Feykir kemst næst. Á Hvammstanga var tekið forskot og ræst til hlaups á miðvikudag en í Fljótum verður hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og eftir góða upphitun fór myndarlegur hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi, og fengu þátttakendur að launum verðlaunapening úr hendi þeirra Árna Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs Hafstað í Útvík. /FE Kvennahlaupið í þrítugasta sinn Góð þátttaka í hlaupinu Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar. j esteyri 2 Sauðárkróki Sí i 455 4570 Verkst ðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirt ki. enntaðir og h fir tölvuviðgerða- enn eð áralanga reynslu. ir r f - i l i - r t ir ir r r i ri : - i i t.iHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 .facebook.co /velavalehf .facebook.co /velavalehf 453 88 88 velaval velaval.is Eitt helsta kennileiti Sauðárkróks, og það sem myndað hefur verið hvað oftast, er skipsflak Ernunnar sem legið hefur grafið á Borgarsandi, sandfjör- unni skammt neðan bæjarins, í rúma hálfa öld. Nú er svo komið að Er an vék fyrir öðru skipii sem komið v r fyrir á sama stað í gær og ekki skemmir fyrir að margir kannast við gripinn, Blátind SK 88, sem gerð r v r út í mörg ár á Sauðárkróki. Gunnsteinn Björnsson, for aður atvinnu-, men ingar- og kynningar- nefndar Svf. Sk gafjarð r, segir að í raun sé verið að bjarga menningarverðmætum. „Annars vegar erum ið að bjarga bátn- um þar sem hann skemmdist mikið í vetur þegar han sökk í Vestmanna- eyjahöfn. Kostnaðaráætlun vegna við- gerðar bátsins hafi reynst of há til að það borgi sig fyrir eigendur hans en við sá m þarna kjörið tækifæri til að endurnýja „flaggskip“ Sauðárkró s og keyptum því Blátind heim á ný.“ Gunnsteinn segir kaupverðið sanngjarnt fyrir báða aðila eða um 50 milljónir króna. „Við höfum látið reikna það út að heildarkostnaður verkefnisins verði undir 300 milljónum þegar allt er talið, skipið, flutnin ur frá Eyj m og bætt aðgengi að flakinu, sem verður líkast til stærsti kostnaðarliðurinn. En þennan kostnað munum við fá til baka þar sem við ætlum að markaðssetja „flakið“ og gera að ferðamannasegli í framtíðinni og bendi ég á sambærilegt fyrirbrigði á Suðurlandinu, flugvéla- skrokkinn á Sólheimasandi. Við vitum hvað það dregur til sín marga ferðamenn ekki síst eftir að Justin Biber tók upp myndbandið fræga. Þetta er algjörlega sambærilegt,“ segir Gunnsteinn. Í sama streng tekur Sigríður Magnús- dóttir, varaformaður nefndarinnar, sem átti hugmyndina að verkefninu. „Þetta kom þannig til að vinkona mín í Ástralíu var að spyrja um ýmislegt í sambandi við Ísland og Skagafjörð og nefndi flug- vélaflakið á Sólheimasandi en það hafði hún séð á ótal myndböndum og mynd- um á netinu. Hún spurði hvort við hefðum eitthvað svipað í Skagafirði og ég sendi henni mynd af Ernunni sem hún sa ði að væri of lítið fyrir sig, en hú er að búa til tónlistarmyndbönd fyrir þekkt tónlistarfólk. Þá sagði ég: „En ef ég út- vega heilt skip?“ Þá fór boltinn að rúlla og núna bíður þessi vinkona mín eftir því að Covid 19 áhrifin taki enda svo hægt verði að byrja tökur.“ Aðspurð um hvaða tónlistarmann gæti verið að ræða segist hún ekki geta sagt neitt á þessu stigi en það væri ekki Bieber. „Það eina sem ég get sagt er að hann er heimsþekktur og hefur haldið tónleika á Íslandi. Í kjölfarið munum við svo markaðssetja skrokkinn sem besta selfímyndastað landsins og fjöruna sem eina þá öruggustu á landinu,“ segir Sigríður og telur að Borgarsandur gæti tekið við af Reynisfjöru sem ferða- mannaáningarstaður. /PF Blátindur tekur við af Ernunni sem kennileiti Ætla að markaðssetja Borgarsand sem öruggan ferðamannaáningarstað Blátindur kominn á sinn stað og framkvæmdir þegar hafnar að bættu aðgengi að fjörunni. MYND: ÓAB Birkihlíð Kjötvinnsla býðu upp á persó ulega þjónustu í ljósi aðstæðna. Afhendum pantanir upp að dyrum í Skagafirði og á Blönduósi. Eigum flest af nauti og lambi. Verðlistinn er inni á Facebook síðunni Birkihlíð Kjötvinnsla. Pantanir í SMS skilaboðum í síma 690 5528 eða í Facebook skilaboðum. Þröst r Erlingsson

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.