Feykir - 16.06.2020, Blaðsíða 1
24
TBL
16. júní 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
„
BLS. 5
BLS. 7
Feykir mælir með...
Rabarbara í
matarþættinum
BLS. 6
Liðið mitt Jóhann
Daði Gíslason
Er betri en sá
gamli í fótbolta
„Hún er sunddeildin“ er oft sagt um
Þorgerði Þórhallsdóttur, sundþjálfara
og fráfarandi formann sunddeildar
Tindastóls. Enda ekki skrýtið þar sem
hún hefur lagt mikla vinnu í deildina og
byggt hana upp síðustu ár. Þorgerður
lét af störfum nýverið sem formaður
deildarinnar og hefur smám saman
verið að draga sig út úr sundstarfinu,
enda búin að vera „kúturinn og kork-
urinn“ í deildinni síðustu 12 árin.
„Þetta var bara orðið ágætt og
kominn tími til að snúa sér að öðru“
segir Þorgerður um brotthvarf sitt frá
sundinu. Þegar hún tók við deildinni
voru sjö ungmenni að æfa sund og var
markmiðið hjá henni að fjölga
iðkendum og efla sundstarfið. Það tókst
svo sannarlega því nú, þegar hún hættir,
æfa 35 krakkar frá 1. – 8. bekk. Þegar
mest lét voru 44 iðkendur spriklandi í
lauginni. Að hennar sögn hefur það haft
óneitanlega mikil áhrif að sundlaugin
hafi verið lokuð svona lengi vegna
framkvæmda, eða rúmlega átta mánuði
veturinn 2018 – 2019, og að margir hafi
ekki haldið áfram í íþróttinni eftir að
hún opnaði aftur. „En það er alveg
frábært fyrir deildina að mæta aftur til
leiks eftir breytingar og aðstaðan hefur
batnað til muna“ segir hún og finnst
spennandi að fylgjast með uppbygg-
ingunni á næstunni á aðstöðu sund-
iðkenda, hvort sem þeir æfa eða ekki.
Þorgerður byrjaði sem tengiliður á
milli foreldra og stjórnar þegar Sigrún
Þóra dóttir hennar, hóf að æfa sund, 6
ára gömul. Síðan þróuðust hlutirnir
þannig að hún var kosin í stjórn og var
sjálf farin að þjálfa. „Smám saman jókst
starf deildarinnar og hópurinn stækkaði.
Krakkarnir voru duglegir að æfa, voru
með alls konar fjáraflanir, við fórum á
mörg sundmót og æfingarferðir, t.d. í
Hofsós, Blönduós og Varmahlíð. Há-
punkturinn má segja að hafi verið þegar
deildin fór í æfingaferð til Spánar árið
2017. Það var æðislegt að komast út með
krakkana og sjá þá blómstra við frábærar
aðstæður til sundiðkunar,“ segir Þor-
gerður um ferðina og vonast til að
deildin komist aftur út síðar.
Síðastliðinn fimmtudag, 11. júní, var
svo loksins haldið sundmót í Sundlaug
Sauðárkróks eftir langt hlé. Um 23
keppendur voru skráðir til leiks að
viðstöddum foreldrum og öðrum
aðstandendum. Að móti loknu var
öllum boðið til uppskeruhátíðar í Húsi
frítímans þar sem boðið var upp á
pizzur og meðlæti og verðalauna-
afhending fór fram. Krakkarnir stóðu
sig frábærlega og mega vera stolt af
frammistöðu sinni á mótinu. Æfingar
vetrarins hafi skerst vegna COVID en
þrátt fyrir það hafi flestir verið tilbúnir
til að synda.
Stjórn, iðkendur og nýir þjálfarar
komu Þorgerði heldur betur á óvart að
verðlaunaafhendingu lokinni þar sem
henni voru færð blóm og gjafir í
þakklætisskyni fyrir vel unnin störf.
Hún segir ganga sátt frá starfinu og
hlakki til að sjá deildina halda áfram að
stækka og dafna undir stjórn nýrrar
stjórnar og þjálfara. Einnig hvetur hún
sem flesta krakka til að mæta í laugina í
haust þegar æfingar hefjast aftur. „“Sund
er skemmtileg og heilsueflandi íþrótt og
er fyrir alla“ segir Þorgerður að lokum
og þakkar kærlega fyrir sig. /SHV
Þorgerður með blómin og kökuna. MYND: SHV
0 20. maí
rgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
BLS. 4
BLS. 7
BLS. 5
Liðið mitt : Gísli Sigurðsson
Hentum KR út úr
Bikarkeppninni
Hvað ertu með á prjónunum?
óra ákvað að
byrja að prjóna
þegar von væri á
ömmugulli
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
þakkar fyrir frábærar móttökur og heldur áfram
að keyra heim í Skagafirði og á Blönduósi.
Endilega fylgist með okkur á
,,Andlitsbókinni” undir Birkihlíð kjötvinnsla.
Nánari upplýsingar gefur Þröstur í síma 690 5528.
Birkihlíð kjötvinnsla
Ljóst er að víða koma tún illa undan
snjóþungum vetri á Norðurlandi
vestra samkvæmt heimildum Feykis
og þá helst nýræktir og yngri tún. Á
mörgum bæjum er verulegt kal og
sum staðar taka tún hægt við sér þar
sem enn er mikill klaki í jörðu og eiga
því eftir að þorna.
„Þetta var óvenju erfiður vetur og
eðlilegt að gróður sé eftir sig og túnin
lengi að taka við sér. Svo hefur víða
verið mikill fugl í túnum og tekið það
sem var komið þannig að þau eru
snoðin líka,“ segir Eiríkur Loftsson,
ráðunautur Ráðgjafamiðstöðvar land-
búnaðarins. „Ég er ekki með neina
eildarmynd af ástandi u en ég held að
kalið sé víða og þa getur verið mikið á
einhverjum stöðum. Það finnst öllum
að kalið sé mikið hjá sér, og það er
óvenju mikið, en það er kannski ekki
hamfarakal á mörgum bæjum,“ segir
Eiríkur. Hann segist ekki hafa farið
mikið um til að átta sig á umfanginu en
segir Hjaltdælinga láta vel af sér en þeir
hafa oft lent í slæmu kali í erfiðum
vetrum.
„Þetta er víða um fjörðinn. Mikill
snjór var á flötum túnum sem endar í
svellum og kal myndast jafnvel á
bæjum þar sem ekki hefur kalið lengi
eða þar sem sjaldgæft er að kali.“ Að
sögn Eiríks eru þeir Fljótamenn sem
hann hefur heyrt í ekki svartsýnir þrátt
fyrir mikinn snjó.
Aðspurður hvort um mjög slæmt
árferði sé að ræða segir Eiríkur ekki
þora að segja neitt um það enn þá. „Ég
held að stefni ekki í það en auðvitað
verður víða minni uppskera út af kali
og grisjun í túnum og einhverjir bollar
sem kala og grasafjöldinn því minni. Þá
ræðst það af sumrinu. Ef það kemur
gott sumar þá munu menn ekkert finna
fyrir þessu en ef það kemur kalt sumar
þá getur það haft áhrif. Ef þetta verður
sæmilega gott sprettusumar þá verða
líklega engin vandræði, nema kannski
á stöku bæjum. Afleiðingarnar far
eftir tíðarfari en það er mjög víða að
menn þurfa að laga eitthvað, það er
alveg ljóst.“
Ekki verra í mörg ár
Anna Margrét Jónsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Búnaðarsambands
Húnaþings og Stranda, segir ástandið
svipað í Húnaþingi. „Það virðist vera
þó nokkuð í Húnavatnssýslum en hef
ekkert frétt af Ströndum. Ég veit ekki
hvað það þýðir, hvort það sé minna þar
en það kom minni snjór þar í
dese berveðrinu. Snjóinn tók aldrei
almennilega upp og svo voru einhverjar
umhleypingar og úr va ð ansi mikill
klaki á túnum. Í Langadalnum er þetta
þó nokkuð mikið, í Svínadal og
Blöndudal líka og í Vestursýslunni þó
ég hafi heyrt minna í bændum þar.
Þetta er mest á nýræktum eða nýlegum
túnum og á sumum bæjum er þetta þó
nokkuð mikið.“
Anna Margrét segir ástandið ekki
hafa verið svona slæmt í mörg ár og
jafnvel ekki síðan hún hó störf hjá BHS
árið 2001. Hún segir bændur hafa verið
duglega að rækta tún sín og
vallafoxgrasið vera svolítið viðkvæmt
fyrir slíkum aðstæðum sem urðu í
vetur. „Einhverjir þurfa að rífa upp
túnin en þar sem eru bara skellur þá
bera menn bara á og það kemur
eitthvað upp úr þessu,“ segir hún. /PF
Verið var að vinna í nýrækt í Útvík í fyrrum Staðarhreppi í Skagafirði er blaðamaður átti þar leið hjá sl. mánudag. MYND: PF
Þorbjörg og Einar eru
matgæðingar vikunnar
Gott og fljótlegt
á grillið
„Einhverjir þurfa að rífa upp túnin“
Tún víða skemmd á Norðurlandi vestra
Kveður sunddeildina eftir 12 ára starf
Sunddeild Tindastóls
Júlíus Aðalsteinn Róbertsson
svarar TÓN-LYSTINNI
Undir áhrifum The
Tallest Man On
Earth
17
TBL
29. apríl 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 6–7
BLS. 8
Óskar Si urfinnsson
í Meðalheimi
Vísnasafn gefið út
á hljóðdiskum
BLS. 4
Sigurjón R. Rafnsson
aðstoðarkaupfélagsstjóri KS
svarar spurningum Feykis
Kaupfélag
Skagfirðinga á
tímum COVID-19
Áhrif COVID á daglegt líf
fólks á Norðurlandi vestra
Læ dómsríkur
en erfiður og
kr fjandi tími
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
24 1 . júní 2019
39. r r : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á rðurlandi vestra
BLS. 3
BLS. 4
Marín Lind Ágústsdóttir
körfuboltakona er íþrótta-
garpu Feykis að þessu sinni
Full framundan
BLS. 4
1238: The Battle of Iceland
tekur til starfa á Sauðárkróki
Lilja opnaði
sýninguna með
sv rðshöggi
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227
Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir
Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta
BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
Sýning um íslensku
lopapeysuna á
safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram
í þrítugasta sinn á laugardaginn
var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri
um allt land. Frábær þátttaka var
í hlaupinu og gera má ráð fyrir að
um 10.000 konur hafi tekið þátt
á yfir 80 stöðum um allt land og
víða erlendis, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands.
Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki
eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið
á Borðeyri, Blönduósi, Sauðár róki,
Hólum og Hofsósi eftir því sem
Feykir kemst næst. Á Hvammstanga
var tekið forskot og ræst til hlaups
á miðvikudag en í Fljótum verður
hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag
klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins
á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar
tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og
eftir góða upphitun fór myndarlegur
hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi,
og fengu þátttakendur að launum
verðlaunapening úr hendi þeirra Árna
Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs
Hafstað í Útvík. /FE
Kvennahlaupið í þrítugasta sinn
Góð þátttaka í hlaupinu
Algengt er að ættliðir f ri sa an í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Est r Eiríksdóttir, lengst t.h. v r elsti þátttakandinn þ r, 75 ára gömul, en
hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE
Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar.
j
esteyri 2 Sauðárkróki Sí i 455 4570
Verkst ðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirt ki. enntaðir og h fir tölvuviðgerða-
enn eð áralanga reynslu.
ir r f - i l i
- r t
ir ir r r i
ri
: -
i i t.iHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
.facebook.co /velavalehf
.facebook.co /velavalehf
453 88 88 velaval velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
t r r t í t
Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinu ý su stærðu og gerðu
Lagarfoss, stærsta skip sem lagst
hefur að bryggju á Sauðárkróki, var
afgreitt síðastliðinn sunnudag.
Skipið er 140,7 metrar að lengd, 23,2
á breidd, 875 gámaeiningar að stærð
og b rðargeta þess m 12.200 tonn.
Lagarfoss er í eigu Eimskipafélagsins
en á heimasíðu fyrirtækisins er greint
frá því að skipið sé smíðað í Kína og
kom það til Reykjavíkurha nar í fyrsta
skipti sunnudaginn 17. ágúst 2014.
Þekkt er að stór skip geti átt í erfið-
leikum með að athafna sig í Sauðár-
krókshöfn en að sögn Dags Þórs
Baldvinssonar, hafnarstjóra Skaga-
fjarðarhafna, gekk vel með þetta stóra
skip. Bæði var veður og sjólag hagstætt
og skipið búið öflugum skut- og
bógskrúfum sem hjálpi til í þröngri
aðstöðunni en skipinu þurfti að bakka
inn í höfnina. Dagur segir þvergarðinn
á Norðurgar inum vera fyrir en til
stendur að taka hann en þá ættu skipin
hægara með að leggjast að Norðurgarð-
Stærsta skipið við bryggjuna h gað il
Lagarfoss í Sauðárkrókshöfn
Engin ný kórónusmit h fa greinst
á Norðurlandi vestra í rú viku
en heldur hefur fólki fjöl ð sem
situr í sóttkví á sama tí a.
Ástæðurnar eru af ýmsum or-
sökum, samkvæmt upplýsingum frá
aðgerðastjórn almannavarna á svæð-
inu, m.a. fólk sem kemur erlendis frá,
tilflutningur á milli svæða o.fl. Feykir
greindi f á því í síðasta blaði að þrír
væru þá s áðir í sóttkví en nú eru
þeir orðn r þrettán sem dreifðir eru
um svæðið.
Alls hafa 1.795 smit verið greind á
land nu s v. tölum gærdagsins, 149 í
einangrun, 11 á sjúkrahúsi og einn á
gjörgæslu. Af þei sem greinst hafa
með COVID-19 eru tíu látin. /PF
COVID-19 I Norðurland vestra
Þrettá í sóttkví á svæðinu
Það er engin smásmíði skipið sem lagðist að bryggju á Suðárkróki sl. sunnudag en lengdin er á við einn og hálfan knattspyrnuvöll. Til stendur að
lengja Norðurgarðinn, sem skipið liggur við, til suðurs og fjarlægja þvergarðinn sem er til móts við Suðurgarðinn, þann langa sem liggur hægra megin
smábatahafnarinnar. MYND: PF
inum sem verður þá lengdur í leiðinni.
Rímar það verkefni við nýsamþykktan
aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna
kórónuveirufaraldursins og yfirvofandi
atvinnuleysis og samdráttar í hagkerf-
inu en á vef stjórnarráðsins má sjá að
hafist verði handa við fjölbreyttar
hafnaframkvæmdir um land allt og
alls 750 milljónir kr. settar aukalega í
slíkar fra kvæmdir á landsvísu.
Dagur segir að í líkani af höfn nni,
sem Siglingastofnun hefur sett upp, sé
sterkar vísbendingar um að ölduhreyf-
ing verði mun minni en nú er í höfn-
inni verði Norðurgarðurinn lengdur og
þvergarðurinn fjarlægður.
„Þessi skip eru sífellt að stækka og
skipafélögin hafa kvartað mikið undan
þessum þvergarði,“ segir Dagur Þór. /PF
Sauðárkrókshöfn í vorblíðunni
Hér er laust pláss!
Hafðu samband í síma 455 7171
og tryggðu þér frábæran stað
til að minna á þig eða fyrirtækið þitt
– Feyki e sprækur sem lækur!