Grautarpottur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Grautarpottur - 01.11.1937, Qupperneq 3

Grautarpottur - 01.11.1937, Qupperneq 3
-3- snauðasta og lífi ð sem erfi ðast þennan dag, farna var nú ]:essi ósköp af óupp- þvegnum leir og þessi ogeðslegi afgang- ur óg úrkast. Það var eins og hvert fiskbein glápti frekjulega á mig litlaus um augum og hvert kartöfluhýði glotti með blóðlausum vör\im. Ofan á þetta bætt- ist svo þetta ísmeygi lega hálfvolga vatn. Enginn gat búist vi ð að óg vea?i í góðu skapi ipeð þessum aðstæðum, enda var skap mitt langt fyrir neðan meðallag. Ég reyndi þó að halda mér nokkurnveginn í jafnvægi og virtist bezta meðalið vera að hafa yfir mjög svo heimspekilega vísu sem jafnframt hefir það ti 1 sínságætis að vera alþýðleg, enda er hún eftir snillinginn Jonas Hallgrímsson, hún er um veðrið og er svona: Veðrið er hvorki vont né gott, varla kalt og ekki heitt. I-að er hvorki þurt né vott, það er svo sem ekki neitt. Því mi ður sljófguðust eggjarnar á hinni sefandi héimspeki vísunnar eftir því sem ég beitti henni oftar. 0g þegar ég > hafði hana yfir í fimmta sinni fann ég, eftir því sem vatnið kólnaði, ^ví naar suðumarki komst skapið hjá mér, já, það eru stundum leiðinlega öfug hlutföll í lífi nu. Auðvitað var ^þess ekki langt að bíða að mennirnir kórónuðu andstreymi mitt, því í þessu kom bróðir minn inn og fór, að því er mér fannst, beinlínis að troða illsakir við mig. Og þar sem ég hafðd aldrei vanið mi^ á þá kvenlegu dyggð fremur öðrxim, að lata sífelt x minni pokann fyrkr bræðrum mxnum í einu og öðru, þa tok eg all-öflugt á móti. Og fyrr en ég vissi af vorum vi ð komin aftur úr allri siðmenningu og útkljáðum nú dei lumál okkar a hinn frumstæðasta hátt, nefnilega handaflinu. "Og var sá atgangur bæði langur^og harður", svo að notuð sé hin þúsund ára íslenzka. ðg •#ort» feður. okkar voru svo vingjamlegir að festa á bókfell íslendingasa^nanna. Ég hélt mér við umraðasvið eldhussins og notaði gólfkústinn að vopni, en hann hafði hinsvegar beisli. Auðvitað þurfti sáttasemjari — ekki ríkisins heldur heimilisins - að skerast í leikinn, svo við urðum að hætta. Úr áminningaræðunni, sem auðvitað fylgdi svona si ðlausum vi ð- burði , man ég aðeins þetta, enda var^ henni eingöngu að mér beint: 0g að þú kvenmaðurinn skulir vera að flúgjast a! Eg hugsaði svo miki ð um þetta þennar daginn, að jafnvel valdastreita sumars- ins og vetrarins, grámygla dagsinæ og þar af leiðandi hin heimsþekilega alþýðu- vísa jónasar Hallgrxmssonar varð að víkja. Ég hefi oft hugsað um þessi orð síðan, -því að mér finnst að í þeim komi svo mjog fram skoðum almennings í afstöðu kvenna gagnvart viðfangsefnum lífsins. Hversvegna. má ekki kona verjast öllu því, sem að henni veitist, svo langt, sem kraftar hennar hrökkva,bara vegna þess að hún er kvenma ður ♦ Hversvegna mætti hún ekki gera það, sem hana langaði til, sem maður og einstaklingur, heldur þyrfti .framkoman að takmarkast af þröngum siða- venjxim. Hvers vegna má hún ekki hugsa og tala eins og persónugæddur einstaklingur eimxngis, en ekki fyrst og fremst að þröngva vitundinni inn a hinn mjóa veg, hins marglofaða kvenlegleika. a öllum öldum hafa mennirnir í heild verið þjak- aðir af allskyns ófrelsi og kúgun. En auk þess hefir konan orðið að sligast und- ir alveg serstakri byrði. Einskonar einka- ánauð. Konunni hefir verið gefin kórónai . ©gðmýktarinnar, en ég hika ekki vi ð að sfgj&j að það só hin háðulegasta^þyrni- kóróna . MÓrgum miklast mjög það áhyggju- leysi, sem hún venjulega hefir út á við, en það eru svo innilegh fölsk fríðdndi, þar sem það aðeins leitast við að van- skapa heilbrygðan og starfandi lífsþrótt, sem eðlilega vill sjálfur taka þátt í sköpun viðfangs- og úrlausnarefna. Mér dettur ekki í hug að kasta rýrð á hin t traustu heimili eða hinar fórnandi hús- mæður. Síður en svo. Ég vi 1 mikið fremur benda á það hversu konan er stór þáttur á hverju heimili er aðeins sönnun þess, að hún er allsstaðar fullkominn aðili, þar sem hún fæc að njóta sín. Einn fjöt- xirinn, sem mennirnir hafa -undanfari ð unnið að að leysa af þeim ófrelsisdrómum, sem me.nhirnirjliafíja.'hyílt £, ;vrœ sá læð- ingur, sem lagður hefir verið á kvenþjoð- ina. ÞÓ er mjög langt í land að konur- hafi f engi ð jafnrétti almennt, og jafn- vel þó þær hafi fengið það í lögum lands síns hafa þær ekki öðlast það í hugum fólksins og þangað til er það aðeins dauður bókstafur. Þetta þarf engcm að undra. Hvernig er hægt að búast við að ei n eða tvær kynslóðir breyti og bæti frá rótum það, sem tugir og aftur tugir kyn- slóða. hafa helgað með venjum og búið form. Ég tók það enn fram að ég ætla mér ekki að lasta heimilin, en ég álít að fyrir fjölmargar kornxr sé eitt heimili alltof takmarkað verksvið. Ég veit að

x

Grautarpottur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Grautarpottur
https://timarit.is/publication/1629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.