Grautarpottur - 01.11.1937, Blaðsíða 5

Grautarpottur - 01.11.1937, Blaðsíða 5
-5 í sumardvöl lijá foreldrum iiennar. Sig'orð-ur Joliannsson kaupmaður var æskuvinur föður kennar og frúin hafði veri ð svo góð vi ð hana, svo ekki jrurfti hún að kvíða fyrir að koma til þeirra. Hvað var r]?að já, sem gerði^henni svona órótt? HÚn gat ekki gert sér fulla grei] fyrir því. HÚn spurði sjálfa sig hvað eftir annað iivað Jað vaa?i. Var ]að söknuðurinn vi ð að skilja við gamla heimilið. Auðvitað saknaði hún mikið ástkæru foreldranna sinna. En það var samt eittkvað annað og meira, sem gagn- tók hana,- einhver óljós ]uá, sem h\ín ekki skildi. HÚn vissi að hún myndi koxnast ti 1 foreldra sinna aftur með vorinu, og það var nú ekki neitt æði— langur timi,- einn vetur. Allt í einu kom einhver gangandi til hennar. tað var Lauga stallsystir hennar, }yer voru nágrannar í sveitinni og nú ætluðu þsar að verða samfer ða suð'ur, en sá var mun- ur á aðstöðu þeirra, að fiósa hafði aldrei fari ð ti 1 Reykjavíkur en Lauga. of t. ‘'Er þór ekki fari ð að kólna. herna uppi , RÓsa mínSi, sagði Lauga. "tað er orðið svo kvöldsett og alveg að verða aldimmt". "jú, mér er erðið hálf ónota- legt", ansaði RÓsa, <>g hélt áleiðis ni ður í hlyjuna. Enn ei nu sinni varð h-án samt að líta heim yfir dalinn, sem var að hverfa í kvöldskuggunum, sem smám saman vöfðu hann örmum hægt og hátíðlega. Skipið var búið að vera tvo daga á leiðinni. Víða hafði ]að losað sig, bæði vi ð fólk og vörur. Rosu var fari ð að langa æði mikið til ]?ess að sjá hina margumtöluðu Reykjavík. Svo að kvöldi hi ns þri ðja dags skreið skipið inn á. höfnina í Reykjavík. Aldrei á æfi sxnn: hafði RÓsa sóð^aðra eins ljésadýrð. Henni fannst hún sjá inn í einhverja æðri heima., þar sem ljósin glitruðu og titruðu alla vega lit. Loksins var þá skipið lagst upp að höfninni í Reykja- vík. __ FÓlkið æddi fram og aftur og allir kepptust við að kxmningjunum og bjóða þá velkomna. Rosa vi ssi hvorki upp né niður, hún var alveg orðin ri ngl- uð af öllum þessum gauragangi, en Lauga kom henni þá ti 1 h jálpar og þær komust ^ vandræðalaust upp ur skipinu og náðu sé: í bíl heim með dótið. Sannarlegio lifði RÓsa í öðrum heimi. Alltaf var hún a.ð sjá eitthvað nýtt. Fyrst í stað átti hún mjög hágt með að venjast borgarlífinu, látunum og hávað— anum á götunum a kvoldin. Um ^að leyti, sem hún var vön að fara að sofa í sveit- inni, virtist fjörið í fólkinu ná há- marki, folkið streymdi fram og aftur um göturnar og bílarnir komu hvæsandi úr öllnun attum. En er líða tók á veturinn fór hún að kunna betur við sig, hjonin voru hemi ákaflega ^óð og gerðu allt fyrir hana eins og hun væri þeirra eigin dóttir. Og Lauga kom oft ti 1 hennar á kvöldin og tók hana með sér á bíó eða ball og ekki leið a löngu aður en hún var orðin kunnug nokkru ungu fólki í bænum, sem kom oft sarnan á kvöldin og skemmti sér við söng og dans. Ekki var alveg laust vi ð að ungu stúlkurnar litu öfundaraugum til RÓsu jjegar ]?eir sáu hve s,uppteknir" herrarnir voru af henni, þessari "klunnulegu sveitastelpu", eins og þær komust að orði. En þeir litu öðrum augum á hanaj einn sagði t.d. við félaga sinn, að hun væri sem nýútsprungin rós, svo indæl og sakleysisleg. Ekki vissi hun neitt af þessu og ]?að gerði hana enn þá meira aðlaðandi og aldrei tók hún eftir því þó ungu mennirnir staðnæmdust og mændu á eftir henni a götunni. Hei, ]að var síð- ur en svo að hun væri að hugsa um það. Hugur hennar snórist um allt annað, hún var að hugsa um allskonar sögur, sem hún hafði heyrt, sumar voru miður fallegar og? óþr ifalegar af lífinu í Reykjavík. Hun skildi ekkert í }essu, aldrei hafði hún orðið vör við neitt nema gott og jrfirleitt hafði hennar líf liðið sem skemmti legur draumur. HÚn var alveg oreynd og bar barnslegt trúnaðartraust ti1 hvers manns. Einu sinni sem oftar eetluðu þæc á ball Rosa og Lauga. RÓsa for strax til Laugu er hún var búin, því hún var oftast neer á undan, ef eitthvað stóð til, ])v£ hún þurfti ekki að eyða tímanum í að mála sig. Hattúran hafði hugsað um að gefa henni svartar augnabrúnir, rauðar varír, bjartan hörundslit og tindrandi augu, en aumingja Lauga, sem hélt sig skorta allt þetta, varð að sit ja. tímunum saman fyrir framan vininn sinn, spegil- inn, og hamast a andlitinu á sér. Þannig sat hún nú einmitt þetta kvöld ^egar Rosa kom. Bratt varð hún orðin oþolinmóð

x

Grautarpottur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grautarpottur
https://timarit.is/publication/1629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.