Lýðveldið - 01.05.1935, Side 3

Lýðveldið - 01.05.1935, Side 3
- 3 - Er það skoðun yðar, að svo framt lýðveldið er framtíðar-stjórn- skipulag íslendinga, þá sé stofnun '’Lýðveldisflokks" engin dægur- fluga, heldur eigi hann langann aldur og baráttu fyrir höndum, ekki einungis fyrir stofnun lýðveldis vors, heldur og einnig fyrir þroska þess og varðveizlu nú og á ókomnum öldum? Ef þer eruð oss sammála í því, sem að framan greinir, þá kallar velferð yðar, okkar allra og föðurlands okkar á óeigingjarna hjálp yðar, að stofnun "Lýðveldisflokks" á Islandi á komandi hausti, er þá mundi hefja haráttu sína fyrir þeim heilbrigðu stefnumálum, sem að framan greinir, í lífs- og þroskaharáttu þjóðar vorrar og jafn- framt til dóms yfir því gersjúka stéttaharáttuþjóðfelagi, sem vér nú lifum 1, og þeim mönnum, er vaxnir upp úr sjúkum jarðvegi sjúkrar samtíðar og því sjálfir gersjúkir, hafa. til þess stofnað! Ver munum fyrst heita öllum kröftum vorum að því. að efla "Lýðveldisflokkinn" hér í Reykjavík með reglulegum fundarhöldum og útgáfu hlaðsins "Lýðveldið", eins oft og hægt er. Segjum fyrst 2. x mánuði og svo vikulega og oftar, eftir því sem kraftar aukast. Tæki það sennilega 2-3 næstu ár að rótfesta flokkinn í höfuðstaðnum og því næst og samtímis því út um bygðir landsins. Ver vonum að þér skiljið að það er ekkert áhlaupaverk að vinna upp nýjan stjórnmálaflokk og það þótt stefna hans sé heilbrigð einingarstefna og þörfin jafn knýjandi eins og hér„ En, "trú flytur fjöll", og svo mun reynast hér, ef skynsam- lega ex barist!

x

Lýðveldið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðveldið
https://timarit.is/publication/1633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.