Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 14

Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 14
J-O u'-* ninni hita eftir því, sen nær drcfg lauginni. En mí var ákvediÆ ad bæta lír þessu, en þad var ekki gert ned ödru náti betur, en ad fá hellur og leggja y.fir slcurdinn og láta svo torf þar. ofan yfir. Hellurnar var hægt ad fá inni í holtinu, þar fyrir innan,' en hvernig átti ad kona £ein hein? Hár var enginn bíll, adeins einn ganall kerruhestur og ein kerra ennþá eldri, heft sanan ned snærun. En £>á datt einhverjun þad rád í hug, ad bera hellurnar á balcinu og þad þátti öllum snjallrædi, merkilegt ad eng- inn skyldi stinga upp á þessu fyr. Vegna þess ad bakid er ad aftanverdu á hverjum manni, þá sást þád sídur, en þad, sem nadur sár ekki sjálfur er oft ekki metid ad verdleik- un. M voru allir .bodi strákar og stelpur þrannandi med stárar þunnar hellur. Flestir báru þær á bakinu, sumir á nagan-um og jafnvel nokkrar stelpur þr/stu þeim ad brjástum sár eins og þær væru þar ned elskulega hvítvodunga. Ef til vill ná um þad segja, ad snemma beygist krákurinn, ad því, sen'verda vill. Þannig var haldid áfran þangad til báid var ad þekja allt ned grjáti og rista torf yfir, en torfid var hægt ad fá vid. Þegar verkid var báid, var. ordid dimmt. Vedur var hl/tt, dálítil rigning, en allhvasst. Þegar hætt var fáru allir í laugina og syntu vid skínandi rafmagnsljás. Allir voru gladir‘'Og ánægdir, eins og heilbrigd æska er vön ad vera. Gudmxmdur G. Gudmundsson Helganesi. V 0 R D A G U R’. Þad var einn fagran dag, ad ág gætti kinda um saud- burdinn. Þad vor var ág á Eidi á Langanesi. Eg fár snemma á fætur, til þess ad vitja um ærnar, þær voru í nátthaga skamnit frá bænun. Eg hafdi hund med már, sem ág átti. Eg gekk inn eftir táninu, þad e'r mjög stárt og liggur medfram stáru vatni. Eg var ad leika nár vid hundinn, lát hann sækja spýtur át f vatnid. Hann hafdi ganan af ad synda og vard kátur þegar hann kom med spýturnar og fladr- adi upp um mig allan. Eg klappadi honum, því þetta var gádur leikfálagi minn. Eg hradadi ferd ninnil heldur, til þess ad komast sem fyrst inneftir. Ná kom ág ad hlidinu, opnadi þad og beid eftir h\mdinum, svo.hann þyrfti ekki ad skrída gegnum vírinn, því hann gat meitt aig á því. Þad lágu nokkrar kindux vid hlidid, 'þtar lang-

x

Nemandinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.