Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 15

Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 15
-11 al'i til þess ad komast lít tír nátthaganume Eg rak þær frá og for svo ad athuga hvad margar væru bornar og hvort nokkud væri ad„ Þad voru fjtfrar ær bomar og allt í gd’du lagi „ Eg setti mig nidur,, þegar eg var huinn ad athu.ga fed 1 haganum?þvi þad var ákaflega he.itt , alveg -logna Eg* horfdi á" litlu lorabin leika sé:cs hestana skokka Idtt eftir rennslé’ttum grundunum og fuglana synda á spegilslettu yathinu* Allt var svo fagurt 'ullt af lffi. þad var eins og ég væri kominn £ annan heim. Hundur- og inn horfdi á þetta allt med spekings svlp og virtist vora svo áriægdur med tilveruna0 Er ég hafdi satid þarna gáda stund heilládfor af umhverf- inu, nundi ég eftir því? ad ág þurfti ad fara heim og bordta, ádur en eg ræki ærnar tít ur nátthaganunu En hann var svo litill, ad ekki var hægt ad hafa ærnar þar á daginn líka0 Eg lagdi- af stad heimleidis og fár hægt , því allt var svo fagurt og yndislegt cg er eg lít til baka minnist ég einskis fegurra en þessa vordagso Anton Eiriksson Reykjanesi® L T I N G A L E I K U R« / t \ Eg átti heiraa á v , VuIlTO.Í, t'i \ X ■ i ! I 1 yff utv1 mw ' ! W í / Tlifsá i Skutulsflrdiy þegar eg var átte. ára gomu.'Lo Eit.t sinn var é’g send á engjar med kaffi til pa'oba míns 5 Eg lagdi af stad kát og fjor- ug0 Þegar eg var komin yfir Ulfsá’j sem rennur eftir dalnum, sá' ég geit, er kom á moti mer og ták ad eita mig* Vard' ég nu rajog hrædd og vissi ekki hvern- ig ég ætti ad losna vid geitarskommina. Eg, reyndi ad hlaupa, en þad vard árangurslaust, geitin fylgdi már,eftir sem ádur# Eg f<5r þá ad íngileif Þárarinsd. kalla á pabba minn, heyrdi hann þá til m£n og kom mer til hjálpar. Þegar hann var biiin .ad reka geitina burt, sagdi hann mer ad geitin hefdi ekki ætlad ad gera már neitt mein, lieldur hefdi hun adeins elt mig af því, ad hiín hefdi fundid af mér brauétlyktina. Ingileif Þárarinsdáttir Ulfsá,

x

Nemandinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.