Nemandinn - 01.05.1935, Síða 20

Nemandinn - 01.05.1935, Síða 20
-16- HREIÐRIÐ. Á vorin ]peg.ar fuglarnir koma,fara þeir ad leita sár ad hireidur.stædi, Þegar Þeir erti "bifnir ad velja sér holu til ad verpa ijhyrja þeir ad htía' til' hreidur,er verdur ad vera skj<ílgott og mjtöit ,til þess ad lftlu ungunun lídi yeí. Einu sinni ,þegar eg var iíti á ttíninu heima, sá eg stei'ndepil, seo var ad flngra þar til cg frá med orri í nefinu og ánnar er sat þar á steini rátt hjá. Steindepillinn,er var med orninn’’ skautét inn i holu í vegg ,en kom brádlega lít aftur og var há hiíinn ad losa sig vid orc-inn. Eg fár þá ad athuga holuna,sem fuglinn fo'r inn um og fann þá fyrir litlrun ungum. Eg fár oft sídan át ad steindepilshreidr- inu og skodadi ungana, og einn morgucinn voru þeir horfnir og hefi eg aldrei sád J»á sídan. Inga Lára Bálldársdáttir 13 ára Amgerdareyri. - r AIVIKHUlíí f SLEKHHGA F Y R 0 G N tf. TyOx nokkru var atvinnulíf manna hár á landi njög fá-hreytt,en fcad er ná alltaf ad breytast vegna. dugnadar landsmanna. Adalatvinnuvegur íslendinga ér fiskiveidar og landbáhadur. Kring um landid liggja béstúc fiskinid heimsins,enda eru hár morg skip vid veidar og þad fleiri át- lend en innlend,adallega togarar. Sveitimar eru dreif^ar un allt land. Fyr á tímum voru tánin ekki sláttud,en ná eru þau sláttud í stárum stil,og mjög vandad til þeirra verkf-æra ,er nota skaji til járö-' rsktar. ísland er frekar hr jástrugt ,og því eifitt ad rækta mikid át frá tánunum,þá enn sáu til stárar spildur,er .rginn hefir lagt hönd á pláginn til ad rækta. Margár þjádir keppa vid okkur í fiskiveidun,en vid getum ároidanlega stadist þá samkeppni,ef vid reynun ad auka skipastálinn og vanda fiskverkunina. ‘ '■ árni Stefánsson 12 ára >r Midhásun. EGGJALEIT. >. V ' ■' - . Einu sinni átti eg heima þar,sem varp var í eyju skannt frá landi. Eitt hvöld fár eg át í eyju ag fann 91 kroregg. 1 sumum hreidrum voru tvö egg og svo á víxl fleiri og færri. t eyjunni sá eg skrítinn fugl, sen eg þekkti ekki,en fálkid hált þegar heim kom ad þad hefdi verid ugla, Er vid komum heim voru eggin sodin og eg át eins og eg hafdi list á. Ragnar Bergsveinsson 12 ára Látrum.

x

Nemandinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.