Nemandinn - 01.05.1935, Side 22

Nemandinn - 01.05.1935, Side 22
18- F U Gr L A T rr r IV V Eg föV fram £ Borgarey,,til ad leita ad.lunda® Már þo’tti heldur ljót adferdj erlhcfÆ var vid ací deycta fuglana.0 Vict fdroin ridandi ofan í Vatns- fjordtjOg á Ðcít hadan lít £ Borgarey. Þegar vid' komum fram. i ayna hyr jar fuglatskjano Euglarnir sungu,]pá grunadi vist ekki ad vict mundum myrda sig. i hdpum® Vid snerum þá ur hálslidnum,og er þad sv£v3.rdilegt ,ad deycta há á þann hátt. Eg deyddi tvo fugla med Jpessarri adferd.og i dradist jnjög eftir ]þad,og er búinn ad lofa ad gera J>ad aldrei oftar.■ Hinir mennirnir aneru marga fugla ur háls- lidnum.y s>g þátti már helst til nág.um. Þegar huid var ad veida eins og hó'flegt þátti,var farid i land ad rida hesti,er lundi var reiddur á, og þátti már leidinlegt ad sitja á þessum fuglum ,er vid n^lega höfdum drepid’ á svo svivi rdilegan hátt. Þegar eg kom heim var eg allur ordinn kvi-kur í lundalás, og fannst már þad vera már. hegning fyrir ad taka ]þátt £ myrdingunni. Um hvöldid bad eg gud ad senda gö'du englana til min svo eg svmfi vel eftir fugladrápid, ; Páll Pálsson 12 ára Þttfum SUMARDA. GU'RIN-N FYRST I Einu sinni átti eg heima £ Reykjav£k« í Reykjav.ik er fálag,sem heitir Barnavinafálagid SumargjöfV Þad safnar pom.ngram á sumardaginn fyrsta, med þvi ad selja merki á gÖtunum. Peningum Jj.essum er varid til ]þess ad hyggja Lnís,leikvöll og rækta ‘grasbletti,svo ad litil börn geti verid þar á daginn og þurfi ekki ad leika ser á’ áhreinni götunni, Pabbi og mamma eru bædi i Sumargjöfinni* Pabbi stjd’rnadi krökk- unum ,er seldu merkin. Á sumardaginn fyrstasbjáda allir gledilegt sumar,c-g þakka fyrir veturinn. Þá hlakka allir til ad sjá blámin,og litlu lömbin. Þad var einn sumardaginn fyrsta ,ad selja áttinmerki og fákk eg ]?á ad selja merkic Eg lagdi af stad og spurdi fyrsta manninn,sem eg hitti hvort hannnvildi kaupa merki.* Hann spurdi hvad þad kostadi0 :rÞad kostar öo aura't. <Jæja þ>á ætla eg ad. fá eitt,hárna eru 5o. aurar ,gerdu svo vel,» svo fár hann en og hált á’fram med merkin. Þá hitti eg gamla konu og spurdi hvert hán vildi kaupa merki,hán spurdi „Hvad kostar þad ? Eg sagdi henni ad þad kostadi 5o a\ira. „Nú,merkin eru seld fyrir Sumargjöfina.þá ætla eg ad kaupa eitt’.' * Audur Adalsteinsdáttir 7 ára Reykjanesi

x

Nemandinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.