Nemandinn - 01.05.1935, Side 28

Nemandinn - 01.05.1935, Side 28
ÞriÆji hluti reglugerdar Reykjanesskd'lans, NámskeiÆ og önnur felagsstörf, 1. gr. Laugardaginn í 5. eda 6. viku sumars komi allir, sem geta úr húr- adiriu í iteykjanes. Unnid verdi ad fegrun á umhverfi skúlans: a) Vegir og gangstígir gerdir og endurhættir. b) Grúdrarreitur: girding,. framrœsla og annar undirhúningur jardvegs, plöntur grúctursettar. Ad- loknu dagsverki skemmti menn súr vid sund, leiki, söng, ræctur og dans. Ad undirbúningi þessa starfi nefnd, ásamt kennurum skálans, í nefndinni sitji sex menn, þrír úr hvorum hreppi, kosnir umrraddan dag. 2. gr. Nemendur skálans og adrir háradsmenn vinni ad söfnun lifandi jurta til grúdursetningar í grádurreitnum og ymsra náttúrugripa til skol- asafns. Skal skálinn hafa á hendi leidbeinandi starf í þessum efnum. Grádurreiturinn og náttúrugripasafnid verdi fyrst og fremst sem sönnust mynd af náttúrufari háradsins. En auk þess yrdi unnid ad stofnun byggdasafns og vmri náttúrugripasafnid hluti af því. Heradict yrdi rannsakad, jardfrmdil/sing samin, myndir teknar af sorkennilegum stödum, grösum, dýrum og steinum safnad, svo sem ádur er getid. Ymislegt snertandi atvinnu og sögu háradsins á og heima í safni þessu. 3. gr. Um mánadamátin maí og júní verdi viku námskeid fyrir konur. Til- gangur þess sá hvorttveggja, frœdsla og hvíld. a) Frmdsla verdi veitt í gardrækt, einkum ræktun nytjajurta vid venju- leg skilyrdi, hirding og geymslu nat-jurta. b) Kennd verdi matreidsla, einkum grsnmetis. c) Yms erindi flutt um: uppeldismál, húsbúnad, fatagerd og annad, er lýtur ad heimilisprýdi utan húss og innan. 1 sambandi vid nám- skeidid verdi sund og adrar íþráttir idkadar, svo sem föng eru til. Gardyrkjukennslan fari fram í grádrarstödinni í Reykjanesi. Sárstök nefnd kosin af konum í háradinu, annast um undirbúning námskeidsins. 4. gr. Bændanámskeid verdi haldid 15.-17. febrúar, ad bádum dögum med- töldum. Þar verdi haldnir fyrirlestrar einkum um: búnadarmál, upp- eldismál, fálagsmál, stjárnmál og bákmenntir. í sambandi vid ein- stök málefni verdi umrædufundir. Námskeidid endi med skemmtikvöldi. Sárstök nefnd annast undirbúning námskeidsins. Starfsemi þessi lúti stjárn Reykjanesskálans. Lögd sá áhersla á ad afla starfskrafta, sem naudsynlegir eru til vidbátar ]peim, sem fyrir hendi eru á hverjum tfma innan herads.

x

Nemandinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.