Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 29
-25
SPURHINGAR,
Hár á eftir fara nokkrar spurningar. BladiÆ mun sjá um svftr vid þrem-
ur fyrstu..spurningunum. Nemendur eini bednir ad svara hinum, og verda
bestu svörin birt í nœsta bladi.
1. I-Ivada bmkur er heppilegt ad kaupa, til þess ad afla sár sem vídtsak
astrar þekkingar á, sögu þjödanna, nátttírufrædi, og atvinnu og
menningarmálum mítímans. Bælrurnar sáu á íslensku og ödrum nordur-
landamálum?
2. Iivad get ág gert, til þess ad pryda heimilid mitt, utan háss og
innan?
3. Hvad getur hver einstaklingur gert til þess ad bœta heimilis og
folagslifid?
4. Hvad viltu verda?
5. Hver er fegursti stadurinn, sem þá hefur komid á?
6. Til hvada manns eda konu á söguöldinni finnst þár mest til koma?
7. Hvernig á gádur fálagi ad vera?
NEMANDINN.
blad Reykjanesskálans, gefid át af nemendum Reykjanesskálans.
1 ritstjárn: Runálfur Elínusson, Jáhann Jáhannsson, Helgi Þárarinsson.