Gnúpverjinn - 01.12.1936, Síða 2
1-á er fyrst að athuga hver orsökin
er að því, að lömbin taka þessa svo-
kölluðu mjólkursótt. Ég er búinn að slá
því fram, að hún só ekki ssttgeng, eða
að minnsta kosti, að sá fjárstofn só
ekki til, sem só ómóttakilegur fyrir
mjólkursótt. Ennfrem\ar hefir mór virst
að það só ekki broddurinn í ánum, sem
er svona misjafnlega hollur, að undan
sumum ánum drepist lömbin innan farra
daga, J;ar sem þeim verður aldrei mis-
dtsgurt undir öðrum, heldur sóu lömbin
misjafnlega hraust, þegar þau fæðast og
þoli því ekki jafnvel hinn storka brodd.
Þetta stafar einkoom af mismtmandi hollu
fóðri á ánum seinni hluta meðgöngu-
tímans.
Það sem er hættulegast fyrir heil-
brigði fóstursins er það, að fóðra ána
þannig að auka fóðrið skyndilega eða
breyta snöggt um fóðurtegund um með-
göngut ímann.
Það sem óg segi að eigi að gera til
þess að stemma stigu fyrir því, að
mjólkursóttin herji á lömbin að vorinu,
er J)á vþetta:
Gætið vel að því að auka ekki fóðrið
snögglega. seinni hluta vetrar. Þatið
heldur fóðuraukninguna ná yfir langan
tíma. í öðru lagi : Ef þið^skiftið að
einhverju leyti \im fóður á meðgöngutím-
anum, ]?á látið breytinguna na yfir sem
lengstan tíma, því annars er hætta a að
breytingin hafi í för með sór einhverjar
þcor afleiðingar, sem fóstrinu stafar
hsaftta af. Hinsvegar er það fjarstæða,
sem sumir halda fram, að það út af fyrir
sig só hættulegt að fóðra ærnar vel
seinni hluta vetrar.
Það eru ^essi atriði, sem óg hefði
lagt mikla aherslu á í vetur við bændoor,
ef óg hefði verið eftirlitsmaðxir fóður-
birgðafólagsins. En þar sem svo er ekki,
gríp óg tækifærið læt Gnúpverja skila
þessu frá mór heim a hvert heimili í
sveitinni.
Ég býst fastlega við því, að það sóu
margir, sem hafa eitthvað að athuga við
þessa skoðun mína a eðli mjólkursóttar-
innar. Ég vona aðeins að þeir láti þá
til sín heyra, því að þetta er mjög ■ a.
merkilegt mál og mikið rannsóknarefni,
En það er um leið mikið vandamál, sem
við Gnúpverjar mættum vera stoltir af
að leysa.
Hjalti Gestsson.
BÚNABiH FÉ Lá GS SÍÍA.FUH.
Blaðið "Gnúpverji” hefir nú breytt um
búning, og ætlun þess er að auka nú veru—
lega starfssvið sitt, einnig mun það nú
koma fyrir augu fleiri manna en.áður.
NÚ mun blaðinu vera ætlað, að verða
málgagn allra Gnúpverja-hreppsbúa, og þá
fyrst og fremst þeirra fólagssamtaka, sem
í sveitinni eru. í blaðinu a því heima
efni um allt, sem að kjörum þeirra manna
lytur, sem Jaessa sveit byggja.
BÚnaðarfólagsskapurinn í þessari sveit,
er, eins og kunnugt er, þannig byggður upp,
að hann skiptist í fjögur fóiög.
1. BÚnaðarfólagið. í því eru allir bú-
endur sveitarinnar. Það starfar innan
sveitarinneir aðallega í^þagju jarðrsiktar-
innar, enn er auk þess ut a við einn hlekk-
urixm í þeirri keðju, sem heitir BÚnaðarfó-
lag íslands.
2. Hrossarcaktarfólagi ð. í því eru allir
hrossaeigendur, enda er það skyldugt,sam-
kvæmt landslögum,
3. Nautgriparæktarfólagið. Enn hafa
ekki allir búendur fengist til að starfa í
þvx, en þeim smá fækkar, sem utan við
standa.
Þessi 3 fólog verða ekki gerð hór að
umtalsefni, enda eru þau öll búin að
starfa um mörg ár og flestir búnir að átta
sig á tilgangi þeirra og starfi.
Þá er eftir að minnast á yngri fólags-
skapinn, sem er svo ungur að hann er naum-
ast búinn að slíta fyrstu barnsskónum, en
það er Eftirlits- og fóðurbjnxgðafólag
Gnugverja, sem ákveðið var að stofna fyrir
2-f- ari.
Þar sem svo eihkennilega hsfir viljað
til, að þessi fóla.gsskap\ar hefir mætt
nokkurri andúð, sem vafalaust stafar af
misskilningi á tilgangi hans og starfsregl-
um, ætla óg í sem stystu máli að freista
að leiðhetta þennan misskilning.
Þsm kvaðir, sem þetta fólag leggur fó-
lögum sínum á herðar eru tvennar-. I fyrsta
lagi, að halda skýrslu yfir fóðureyðslu
fónaðarins alls,á sama hátt og nautgripa-
raiktarfólagið lætur halda fóður- og afurða-
skyrslur yfir kúabúin. Áreiðanlega er
þetta ekki meira en 5 mínutna verk á degi
hverjum, o^ verð ég að segja a3 það er
lítil viðbot við allt dagstarf gegninga-
mannsins, og þvi naumast frambærilegt að
kvarta umdan því. Ég skal játa að flestir
erfiðismenn eru lítið fyrir skriffinnsku