Gnúpverjinn - 01.12.1936, Qupperneq 6

Gnúpverjinn - 01.12.1936, Qupperneq 6
—6— því að fæst gerum við það að maklegleik- ■um. Allt of algen^ sjón er að sjá bakux í hinni megnustu ohirðu liggja hingað og þangað um rúm og stóla, rifnar og tættar og allavega mish.öndlaðar. Nu mundi ef til vill einhver vilja segja sem svo, hvern skollann mig varði um jpað hvernig menn fari. með bækur sínar, |það só bara þeirra einkamál. En þetta er mikill misskilningur. Her um slóðir eru það fæstir, sem eiga mokkuð að ráði af bókum og þar af leiðir að hórumbil allt, sem þeir lesa, er annara eign og í því ljosi séð er það beinlínis skylda manna að fara vel með beakurnar og skila þeim oskemmdum til eigandans. Lestrarfélag er búið að starfa all- lengi hér í sveit og er það, eins og gef- ur að skilja, aðalbókakostur hreppsbúa. Þeir, sem nota það nokkuð að ráði munu varla hafa komist hjá því að sjá og undr- ast hvað meðferð bokanna oft og tíðum hefir verið svívirðileg. Bækur, sem keyptar hafa verið nýjar að hausti, eru oft, áður en árið er liðið, orðnar þann- ig útlítandi að engu er lxkara en að hund-’ ar fremur en menn hafi um þær fjallað. Þessum orðum mínum til sönnimar ætla óg aðeins að nefna eitt dcani. í fyrra haust, eða fyrir aðeins ári sxðan, var keypt í lestrarfélagið bók sr. JÓnasar JÓnasson- ar: íslenskir þjóðhsettir, hún er einhver sú vandaðasta og dýrasta bók, sem ^an^að hefir verið keypt. Hun er prentuð a goð- ah pappír og bundin í mjög sterkt og vand-- að skinnband. líúna í haust barst hún mér fyrst í hendur og var hún þá í því ástandi að ég ætlaði varla að trúa augum mímxm, nær helmingur bókarinnar var rifinn upp úr kjölnum og a\xk þess mörg blöð rifin alveg lauc með tætta og trosnaða jaðra, bindið var að vísu heilt, en það var auð— sjáanlega meira að þakka styrkleik þess en vægri meðferð. Ég fjölyrði svo ekki meira um þetta, en tek það aðeins fram að þetta dæmi er eitt af mörgum. Hirðuleysi og ill meðferð á hlutum ber alltaf vott um menningarskort, og a það ekki síst við þegar um bækur er að ræða} flestir aðrir hlutdr eru til þess ætlað- ir að veita mönnum líkamleg þéggindi eða vera til aðstoðar við að fullns^ja þörf- um munns og nagG, Bsekurnar aftur á móti, eru til þess að fullnægja þörfum hugsana— lífsins, þsa? eru leið sú, sem fara verður til menntunar og andlegs þroska, því hljota þcxr að skapa a^ðsta sess hja öllum mönnum, Öðrum en þeim, sem aðeins magann i dýrka. Orsökin til þess að ekki er farið svo | vel með bækur sem skyldi, mun í flestum tilfellum vera sú, að þeim er oft ekki ætlaður neinn sérstakur staður til þess að geymast a, því verða þær oft eins og útlagar á heimilcxnum, eiga hvergi frið- land, en verða að flækjast úr einxxm staðnum í annan, þegar þær verða eitthvað í vegi fyrir mönnum, eins og oft vill verða. "Staður fyrir sérhvern hlut og ser- hver hlutur á sínum stað". Þetta er gull- væ^ regla, sem mundi s^ara mönnum margan snuninginn og margt blotsyrðið, væri henni fylgt. Þessari reglu þarf ekki hvað síst að fylgja með bækurnar, og hvergi er held- \xr jafn auðvelt og kostnaðarlítið að fylgja henni. Hver maðun, hvort sem hann er lagtækur eða ekki, getur ai.ðveldlega heflað fjöl og fest hana á þilið nálægt þeim stað, þar sem hann er vanur að sitja við lestxxr. BÓkahillan má ekki vera á afskekktum stað, því áð þá mundi hún ekki verða notuð. Ef einhver vildi bera því við að hill- , / ^ * f an rnundx opryða herbergið, £a er þvx þar til að svara að hilla með bokum ójxrýðir aldrei, en að sjá bækur liggja í óhirðu þar, sem illa fer um þær og þær eiga alls ehki að vera, það er sjón, sem enginn bokavinur hefir áneegju af að sjá. Að fara vel með bækur og umgangast þær sem vini og félaga ber vott um menntun og menningu. Stígum sporin sem lengst og flest á menningarbrautinni, en til þess þurfum við fulltingis bokanna, að fara vel með þær skulum við því láta verða fyrsta sporið. Kolbeinn JÓhannsson. L f T I LMAGMINN, Hann ætlaði að vinna svo mikið og margt, en meginið fór út ixm þúfur. Hann gat ekki hlaupið ne hugsað mjög hart, né henst yfix sprungur og gljúfur. Og vildi hann áfram,þá stöltk hann of stutt og steinum af leið sinni gat hann ei rutt. __________________________S. 0. Útgefandi: Ungmennafélag Gnúpverja. Ritstjori: Kolbeinn jóhannsson.

x

Gnúpverjinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gnúpverjinn
https://timarit.is/publication/1637

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.