Dagrenning - 01.06.1940, Page 7

Dagrenning - 01.06.1940, Page 7
Er StjÖrnuspádómur annað en svik? Stór er gá hópur trúgarnra borgara sen leggur fram miljónir dollara árlega til styrktar einni f>eirri stórkostlegustu svikamask- ínu, sern sögur fara af. Svika maskína pe?si er stjörnuspádóm- ar. Maður á erfitt með. að skilja í f>ví að nú á pessari fræði og vís- indaöld, skuli enn lifa hjátrú er skapaðist á fáfræðis tímabili mannkynsins, er menn hugðu jörðina flata eins og pönnuköku og s frv, og að sú hjátrú eigi fjölda fylgjendur. En svo er f>að samt, að enn eru stjörnuspámenn svo óskammfeilnir, að halda [>ví fratn, að j>eir ge.ti sagt fyrir um framtíð fólks, túlkað skaplyndi þess, sagt f>ví fyrir um f>ess sjer- stöku hæfileika til viss starfs í lífinu, með f>ví að glápa á stjörnur himinsins. Og hundrað púsund af fólki, sent f>ó ætti að vita bet- ur, leita til þessara stjörnuspá- rnanna árlega, eftir upplysingum viðkomandi lífsstarfi sínu á ókomnum tímurn, og borga geipi verð fyrir f>á fræðslu sem f>eir fá- Margir af pessum nútímans huggurum, sem viðhalda J>essari gatslitnu hjátrú, starfa innan takmarka laganna. En hvað er hægt að segja um siðferðis fyrir- mynd peirra stofnana, sem bjóða þessum stjörnuspámönnum auð- völdustu möguleikana tii að ná til þessara trúgjörnu fylgjenda sinna? Að minsta kosti eru pað 250 fréttablöð í Bandaríkjunum og eru prjú af peim í borginui New York, sem birta daglega greinar er snerta stjörnuspádóma. Hart- nær tólf tímarit eru prentuð ein- vörðungi sem málgögn f>essara stjörnu spádóma og er sagt að sala ]>eirra rita fari yfir hálfa miljón eintaka. Utvarpsstöðvar hafa lagt pessum goðsögnum lið með f>ví, að leyfa ]>eim að aug- lysa yfir útvarpið. Einn pessara stjörnuspámanna gaf út stóra bók nfveris um stjörnuspádóma og var staðhæft að sú bók seldist bóka rnest. Síðastliðin 300 ár, hefir ekki einn einasti vísindamaður lagt rninsta trúnað á samband stjarn-

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.