Dagrenning - 01.06.1940, Síða 9

Dagrenning - 01.06.1940, Síða 9
DAGRENNING 555 til afsöknnar [x'gar spádómar p>eirra rœtast ekki. Hvað verður svo rneð börnin. sem fæðast í Winnipeg og víðar f>ar, sem klukkan hefir verið færð áfram um eina klukkustund? Fara stjörnuspámenn [>ar eftir peim tíma, sem kallaður er Standard time” eða ”Daylight saving time”. Maður gæti hugsað sér, að J>að væri ekki alveg sama hver tíminn er notaður til að sjá fyrir um karakter fólks og ókom- na æfi þeirra. Hann hét Hersched sá, sem fann Uranus og nokkru seinna, eða árið 1846, upgötvuðu stjörnu, fræðingar Nepturie. Báðar f>essar plánetur hafa efalaust svo öídum saman verið að sveima í himinn- geimnum án f>ess að hafa nokkur áhrif á mannlegt líf eða karakter fólks. Og f>ó er liver f>eirra um sig stærri heldur en Mercury, Mars og Venus til samans. Eítir að f>es?ar plánetur voru fundnar, dugði ekki að láta p>ær vera að- gerðarlausar. Fór J>ví kona ein, Evangelin Adams,—fræg fyrir að gra'ða stór fé á sínum stjörnu- spádómum —til verks og útvegaði f>eim Uranus og Neptune embætti tafarlaust. í f ók er frú Adams gaf út um stjörnuspádóma, sjáum við að hún hefir skipað Uranus yfir allar járnbrautir heimsins en Neptune ræður yfir öllum loft- siglingum. Hersehed gerir grein fyrir f>ví, hvernig hann fann Uranus og hversvegna að aðrir stjörnufiæðingar voru ekki búnir að koma auga á f>á plánetu, En frú Adams gerir hvergi grein fyrir f>ví í bók sinnrii hvernig að hún fór að koma auga á f>að, að Neptune j'éði loftsiglingum. Prófessor Schlesinger liefir gert fyrirspnrn um J>að hjá lilaða- mönnum hvernig stæði á því, að peir væru að birta langt mál í blöðum sínum urn stjörnuspá- dórna og hvetja fólk til f>ess, að leita á fund fæirra eftir svörurn við ýrnsu viðkomandi [>ess fram . tíð. Svörin hafa öll verið f>au sömu sem professorinn hefir fengið: “Fólkið trúir pessu og verður sólgið í að lesa blöðin svo við seljum meira af p>eim.” Allar vísindaiegar athafnir eru sannaniegar. Ef að stjörnu- fræðingur segir f>ér að sólin sé svona margar mílur í burtu, [>á getur hann sýnt pér hvernighann hefir komist að f>eirri niðurstöðu. En stjörnuspámaðurinn hefir engan veg til að syna pér neinar sannir fyrir f.ví setn hann er að segja þér.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.