Jónas


Jónas - 28.05.1936, Síða 1

Jónas - 28.05.1936, Síða 1
|JM leið og „jónas“ leggur af stað út í heiminn til vandalausra og misjafnra manna, þykir það hlýða að fylgja honum iúr hlaði með nokkrum orðum. Það þýðir ekki að leyna því um »jónas* •að hann er mesfi bölvaður gallagripur, enda líka munuð þið komasf að raun í því efni í viðkynningunni við hann. Aðal-gall- inn er nú sá að í sannleika sagt er ekk- ert orð að marka sem hann segir; hvort heldur er um Iifandi menn eða dauða og «|>á þarf svo sem ekki að því að spyrja, hvers virði það er, sem hann leggur til Ihinna ýmsu málefna, sem eru efst á baugi 1 það og það skiftið, enn af því að hann leet- ;ur alt til sín taka, þá getur nú þetta og ann- að eins orðið dálítið þreytandi til Iengdar, — og getur að sjálfsögðu aflað honum övinsælda iEnn þó „jónas“ sé nú svona gerður, þá er ekki því að neita, að hann er greindur og kann í besta máta að meta sína samtíð, hann veit að mennirnir eru svo gerðir, að þeir vilja ákaft heyra slefsögur, róg og lýgi um náunga sína, — og meira að segja borga fyrir smá- upphæð eins og t. d. eina litla 25 au, — en af því „jönas“ getur nú ekki, — hve feginn sem hann vildi, rógborið alla í einu. þá veit hann fyrir víst, að það sem hann hefur að flytja þann og þann daginn, muni altaf vera afsetjanleg vara til allra þeirra, sem hann kemst ekki yfir að nefna íþaðog það skiftið. Þetta ætti nú að vera nóg og sumum finst það máské, en það erþað ekki, það er síður GAMAN OG ALVARA. Sagan af Aetúsalcm Birni og Ingu Kvenmaður einn hér í borginni heitir Inga Hansína Pétursdóttir Gíslason Lydersen, Hún hefur nokkrum sinnum verið gift, en undanfarin ár hefur hún verið fylgikona Björns Gíslasonar stórkaupmanns, — Sum- arið 1935 fluttu pau Björn og Inga út að Skerjafirði í kjallarann í húsi Metúsalems Stefánssonar, búnaðar- málastjöra, gerðu pau pað til að geta notið sem best sjávarloftsins og skrúðgrænkunnar parna út frá, Skömmu eftir að Björn og Inga fluttu í Skrúð (svo heitir húsið) byrjaði Metúsalem að blikka Ingu og káfa á henni á ýmsum stöðum og kipti hún sér ekkert upp við petta pó hún væri ástmey annars manns, Og pö Biörn reyndi að sýna henni sín gömlu og margæfðu ástar- atlot kom pað að engu haldi. Nú sá Björn pað af sínu viti, hvern endir petta mundi hafa og hypjaði sig burt úr sjávarloftinu í Skerjafirði, Enn pegar frá leið og Björn fór að ígrunda petta með sjálfum sér, kom kaupmenskan upp í honum og stefnir hann Metúsalem fyrir sáttanefnd og heimtar af honum nokkur púsund króna skaðabætur fyrir spjöll á heitmey sinni. Var Björn auðvitað áður búinn að safna ötal sönnunum fyrir sekt peirra Ingu og Metúsalems og leggur hann alt petta fram, undir rekstri málsins. Metúsalem vildi en svo. Pað er svo sem enginn efi á þvíað séra Árna og séra Bjarna og séra Pétri Sig- urðssyni ofbýður þetta innræti jónasar-greys- jns, og þeir vilji gera einhverja tilraun með sínum náðar-meðölum að breyta hugarfari og hegðun hans og er áreiðanlegt að þeir sem að „jönasi“ standa hafa ekkert á möti til- raunumtirað fá honum breytt til hins betra. Nú þýðir ekkert að hafa þetta lengra. — Við afhendum ykkur „jónas“ eins og hanner.

x

Jónas

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jónas
https://timarit.is/publication/1639

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.