Jónas


Jónas - 28.05.1936, Side 3

Jónas - 28.05.1936, Side 3
jönas 3 Slefsögur um ýmsa merka menn o.fl- Oft lýgur almannarómur. Altalað er pað um allan bæinn að pað hafi verið Guðmundur Hlíðdal landsímastjóri er varaði Ragnar Stjúp- móðurson sinn við símanjósnunum; pann sem rak, og rekur enn að sagt er, leynisölu sína á Sellandsstíg. Einn- ig hvað Ragnar pessi hafa fult sam- pykki og íulla aðstoð við verslun sína frá hærri stöðum svo sem Afeng- isversluninni sjálfri. En vitanlega vara ég lesendann við að leggja trúnað á petta bæjarslúður. Frá Sigurði Jónassyni. Eins og allir vita^ hafði hinn frægi Steddy farm-sölumaður með sér frá Ameríku, sjö púsund króna lúxus- bíl, sem enginn veit hvernig hann hefur snuðað par út eðalaumað hér inn í landið; pví ótrúlegt pykir að honum hafi tekist að plata gjaldeyris- nefnd um pessa valútu. Ekki síst pegar pað fylgir sögunni að bilinn sem hann keypti í fyrra hafi hann orðið að láta upp í brenni- vínsskuldir við „Ömmu“ og Ragnar landsímastióra-hálfbróður. Að minsta kosti sportar Ragnar sig í bílnum og flytur i honum vörur á milli A- fengisverslunarinnar og útbúsins á Sellandsstíg, Eftir pessu er pá kreppan fan'n að gera alvarlcga vart við sig hjá Sigurði. Svo er einnig að sjá sem hún sé farin að koma i ljós i hinni viðfrægu ásjónu hans, ef dæma skal eftir mynd sem nýlega hefur verið tekin af honum og birt verður hér i næsta tbl, Mun pá forsending hans til Vest- urheims hafa verið einskonar björg og styrkur frá pvi opinbera til pessa heiðursmanns, frá hinum gömlu pjór- félögum hans í ríkisstjórn og fiski- málanefnd. En ekkert skal pó um pað fullyrt og trúi hver pví sem honum sýnist. Hjá brennivínslækninum. A öðrum stað hér í blaðinu, er pað látið i ljósi, að æskilegt mundi vera ef brennivínslæknirinn Jón Nor- land drægi nokkuð úr pessari starí- semi. Bendir eftirfarandi saga, sem nú gengur staflaust um bæinn, á að ’læknirinn sjálfur sé byrjaöur að líta svipuðum augum á málið. , Vinnukonur nokkrar, sem hleruðu hana hjá öðrum sem höfðu hana eftir heýrnarvottum, fluttu jónasi söguna í samtalsformi og birtist hún pannig orðrétt hér á eftir: Þórður: 20 ára og blindfullur, hefur verið sendur til læknisins. Lækn.: Viljið pér hætta að drekka æfilangt. Þórður: Nei, fjandinn hafi pað, ekki vil ég lofa pví, Lækn.: Jæja, enn við skulum segja í 20 ár. Þórður: Nei, pá verð ég fertugur pegar ég verð fullur n;.est, og með pví missi ég besta fylliríistímann af æfinni, Lækn.: (Eftir að hafa gert nokkrar ítrekaðar en árangurslausar tilraunir með að stytta tím- ann). „Nú ekki pað, pá sé ég ekki önnur ráð með yður en að gefa yður recept upp á einn hundaskamt, svo pér getið haldið áfram. Og Þórður pakkaði fyrir sig og fór. Sýnishorn ný-íslenskra bókmenta Framvegis mun „jönas“ leitast við eftir pví sem rúm leyfir, að reyna að gefa pjóðinni, smátt og smátt tæki- færi til að kynnast ýmsu hinu helsta úr nýustu fagur- iræðis-bókmentum íslendinga. Mun úrval petta oítast verða tekið úr óprentuðum riturn merkra höf., — ritum sem pjóðin á eftir að eignast í heilu Iagi- Þess skal getið að sýnishornin verða ávalt birt með fullu leyfi höfundanna, ef pess er nokkur kostur. Annars verður peim umsvifalaust stolið, Eftirfarandi sýnishorn, er úr nýustu bók stórskálds- ins og spámannsins Þorsteins Björnssonar úr Bæ, og sem mun verða höfuðverk hans. Ritvertí petta er skáldsaga alllöng, sem mun skapa stórfeld timamót í skáldsagnagerð pjóðarinnar og giörbreyta listasmekk fólksins. Nefnir skáldið söguna „Stóradóm“. Má í pessu sambandi geta pess, að nokkrir merkir mentamenn, hér í bænum, bundust samtökum í vetur til að koma öllum ritverkum Þorsteins á prent, í heild- arútgáfu, (Samlede Værker), sem mjög mun vandað til. Sagan „Stóridómur“ er „symbólsk“ og lýsir lífi ey- pjóðar nokkurrar. Fjallar eftirfarandi kafii um nokkra menn af kynflokkum, sem höf, nefnir Saurmenn og Blendinga. Hafa peir komið til höfuðb.organnnar í Svartey og flutt með sér sýki eina hryllilega, er svína- sýki nefnist. Er pað aðallega fegurð og myndauðgi lýsinganna, sem yekur aðdáun. »Svo er sagt um Saurmenn og Blendingsmenn að svínasýkin pjáði ei ið minsta, þótt á f>á sækti. En i annan stað hatði hún þá verkun, aá hún gerði þá enn óhreinni í art og eðli, en áður voru þeir, og mátti jiá segja að lengi náir ilt að spillast. Nú urðu peir allir miklu óðari til »fjanda« drykkju en fyr; og par með að öllu ómannlegri til athafna sérhverra. En hjá þeim sem iengst voru leiddir, snérist alt eðli peirra við; svo Jieir urðu illum púkum ápekkari en mönnum í aðför- um sínum. Nokkrar af pessum saursjúku skepn- um lentu innan borgar; pó kongur hefði lagt ailar leiðir til, að pær yrðu paðan úti luktar. — Þá er af að segja, að pað fólk varð svo munaðargjarnt að stórundrum sætti. Konur klæddust nú ei mei,r

x

Jónas

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jónas
https://timarit.is/publication/1639

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.