Morgunblaðið - 28.08.2021, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.08.2021, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 2021 NÁMSLEYFI GRUNNSKÓLAKENNARA OG SKÓLASTJÓRNENDA SKÓLAÁRIÐ 2022–2023 Stjórn Námsleyfasjóðs auglýsir eftir umsóknum um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2022–2023. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist: • stafrænni umbreytingu náms- og kennsluhátta • lýðræði í skólastarfi • fjölbreyttum kennsluháttum og nýsköpun Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa. Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Umsóknir á öðru formi verða ekki teknar gildar. Ekki er tekið við viðbótargögnum og því verða allar upplýsingar að koma fram í umsókninni. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2021. Umsækjandi sem æskir námsleyfis skal að lágmarki fullnægja eftirfarandi skilyrðum, sbr. reglur um Námsleyfasjóð: a) Hafa, þegar sótt er um námsleyfi, gegnt starfi í 10 ár samtals við kennslu, ráðgjöf eða stjórnun í grunnskóla á Íslandi, í eigi minna en hálfu starfi, og verið samfellt í starfi sl. fjögur ár, enda hafi verið greitt fyrir umsækjanda í sjóðinn. b) Vera fastráðinn starfsmaður sveitarfélags eða aðila sem stofnað er til með samstarfi sveitarfélaga og taka laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna grunnskólans. c) Ljúka á námstímanum 60 ECTS eininga háskólanámi, eða jafngildu háskólanámi, miðað við 1/1 námsleyfi, og skal námið miða að því að nýtast viðkomandi í því starfi sem hann er ráðinn til að sinna. Með umsókn þarf að berast staðfesting sveitarfélags/skólastjóra, eða eftir atvikum rekstraraðila skóla, um að skilyrðum a) og b) liðar hér að ofan sé uppfyllt á þar til gerðu eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Reglur um Námsleyfasjóð og viðmiðunarreglur um laun í námsleyfi er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér þær. Við mat á umsóknum er haft til hliðsjónar hversu vel hún er rökstudd, hversu skýr markmið hennar eru, hvernig námið nýtist umsækjanda í núverandi starfi og stofnuninni sem hann vinnur hjá eða skólakerfinu í heild. Stefnt er að því að svarbréf berist umsækjendum eigi síðar en um miðjan desember 2021. Nánari upplýsingar veitir Klara E. Finnbogadóttir í síma 515 4900 eða í tölvupósti á klara.e.finnbogadottir@samband.is Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar J<55 #XKW93AF9#(!B!U! 8 0(OWXFA(6DC I -(9W'9C@!#MAA3A 4>A6(A6F 'O9!9 #MA) 0(OWXFA(6DCXF9 R6WF9 ('5!9 5!UD>@3B 8 2(9W'9C@!#MAA3A A<6 #XKW93AF9#(!B!U!6 6(B 2(9@39 65F@6(55 F@ JXF9@F92MUU3B * 8 0(OWXFA(6DCH 1 UR@!AA! (9 'O9!9 65F9'FA)! #XKW93AF9#(!B!U! >& 6WFU A<XF #XKW93AF9#(!B!U!@ !AA!#FU)F 9<B! 'O9!9 $E #(!B!U!6B(AAH /!UD>@3B 6WFU 6W!UF@ B(@ 9F'9CA3B #C55! % K5D>@62(' (!&! 68@F9 (AV WUH ,$VEE 7FAA *"H 6(=5(BD(9 *E*,H NC&5 (9 F@ 6CWXF MUU K5D>@6&M&A %A &9(!@6U3 % K5D>@62('A3B SSSH5(A)6!&AH!6H J%AF9! 3==U<6!A&F9 B% '!AAF % SSSH+>A6(A6FH!6 >& 8 K5D>@6&M&A3B 6(B (93 MUU3B F@&(A&!U(& % K5D>@62('A3B % 2('6UR@!AA!V #55=6VGG5(A)6!&AH!6G)>+HF6=Q;.A!:3(L)?F'!9!3O5A!TP>/>?/(A)(9 Tilboð/útboð Tilboð/útboð Svavar Guðnason Róska Alfreð Flóki Fjársterkir aðilar eru að leita að lista- verkum eftir framangreinda listamenn. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen í síma 845 0450. fold@myndlist.is Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14. Óska eftir Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is BÍLDSHÖFÐI 16, 110 REYKJAVÍK SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL SÖLU Ríkiskaup kynna eignina Bíldshöfði 16, 110 Reykjavík. Skrifstofu- og verslunarhúsnæði á eftirsóttum stað. Birt stærð 1086,8 m2. Um er að ræða alla 3. hæðina og vesturhluta 4. hæðar. Tveir inngangar, annar að sunnan- og hinn að norðanverðu. Aðalinngangur er sameiginlegur á 2. hæð baka til við húsið. Sameiginlegar hellulagðar svalir eru til suðurs á 4. hæðinni. Björt og snyrtileg sameign. Næg bílastæði og góð aðkoma að húsinu. Húsið er steinsteypt 4ra hæða hús án lyftu. Hægt verður að skoða eignina miðvikudaginn 1. september á milli kl. 15:00 - 16:00. Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is Verð: 210 mkr. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Ath. Grímuskylda er á uppboðum Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Bræðraborgarstígur 36, Reykjavík, fnr. 200-1288, þingl. eig. Kristján Gunnar Ólafsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 1. september nk. kl. 10:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 27. ágúst 2021 Nauðungarsala Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á haustönn 2021 er til 15. október nk. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem stunda nám fjarri heimili sínu. . Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms og greiða leigu). . Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili fjarri skóla). Opnað er fyrir umsóknir 1. september 2021. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á ,,Mitt Lán” sem aðgengilegt er í gegnum heimasíðu okkar www.menntasjodur.is eða island.is. Nemend- ur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef Mennta- sjóðsins. Menntasjóður námsmanna Námsstyrkjanefnd ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 200 mílur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.