Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 1
Fegurðin í sorginni Alls konar kynlíf Í Meyjarmissi, nýrri minningabók Ólafs Teits Guðnasonar, er sorgin skoðuð. Ólafur missti konu sína Engilbjörtu Auðunsdóttur fyrir rúmum tveimur árum af völdum veirusýkingar í hjarta. Í bókinni skrifar Ólafur um veikindin, sjúkrahúsleguna í Gautaborg, tilfinningar sínar, ótta og vonir. Eftir andlát Engilbjartar fann Ólafur fyrir miklum samhug og segir að þrátt fyrir allt megi finna fegurð í sorginni. 12 22. ÁGÚST 2021 SUNNUDAGUR Sögur ferðamanna Afhendum samdægurs á höfuðborg arsvæðinu mán–lau ef pantað er fyrir kl. 1 3:00. lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 *Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur. Opna ly fjagát tina Apóte kið heim til þín Netapótek Lyfjavers Frí heimsending um land allt!* Kynfræðing- urinn Sigga Dögg er með nýjan þátt um allar hliðar kyn- lífs. 2 Leita sér síður hjálpar Rætt við sálfræðinga um andlega heilsu íþróttamanna. 8 Erlendir ferðamenn njóta lífsins á Íslandi, fegnir að fá að ferðast. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.