Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 3
Opinn fundur um heilbrigðiskerfið á vegum SA og SVÞ • Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Ný nálgun, nýjar áherslur Halldór Benjamín Þorbergsson – framkvæmdastjóri SA • Að horfa heim á íslenskt heilbrigðiskerfi Björn Zoëga – forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð • Reynsla heilsugæslunnar af fjölbreyttum rekstrarformum, árangur og áskoranir Gunnlaugur Sigurjónsson – læknir og stofnandi Heilsugæslunnar Höfða • Samningagerð í heilbrigðisþjónustu Þórarinn Guðnason – hjartalæknir • Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu Þorbjörg Helga – stofnandi og framkvæmdastjóri Köru Connect • Reynsla notanda, saga úr íslensku heilbrigðiskerfi Guðmundur Grétar Bjarnason – eftirlaunaþegi Fundarstjóri: Dagný Jónsdóttir – formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja Heilbrigðiskerfið á krossgötum Styttum biðlista Bætum þjónustu Eflum nýsköpun Grand Hótel 25. ágúst kl. 16:00 Fundinum verður streymt Skráðu þig á vef Samtaka atvinnulífsins www.sa.is Það eru til lausnir!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.