Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.08.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.8. 2021 Eitt af frægustu málverkum Jóhannesar S. Kjarvals er mynd frá Þing- völlum sem sýnir Flosagjá með Ármannsfell í bakgrunni – sbr. með- fylgjandi ljósmynd. Sagt er að Kjarval hafi gert svartkrítaruppkast af verkinu á Þingvöllum en fullunnið á vinnustofu sinni í Reykjavík. Verk- ið er í eigu Listasafns ASÍ og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir málverkið? Svar:Fjallamjólk. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.