Samherjinn : frétta- og tilkynningablað Stórstúku Íslands - 01.11.1937, Page 5
3-
5o,ooo frankar^til stuðnings sambandi franskra lækna>sem eiga að út-
breiða ágæti áfengisneyslunnar.
2o,ooo frankar til áfen^ishátíðahalda í Riga
25,ooo frankar til auglysingastarfsemi í Svíþjóð.
loo,ooo frankar til auglýsingastarfsemi í Belgíu.Og ennfremur loo,ooo
frankar til auglýsingastarfsemi í Hollandi,og 500,000 frankar
í sama augnamiði til Pinnlands.
Og svo loks,
1 million frankar til byggingar alþjóðlegrar áfengishallar á heimssýn-
ingunni í P a r í s.
INNLENDAR FRJETTIR.
Balkur stórritara.
Hinn lo.september s.L stofnaði br.Pjetur Sigurðsson regluboði nýja
===================== stúku í Grindavík,og hlatit hún nafnið ”Járngerður'
og verður nr.238.Stofnendur voru 16.Pramhaldsfundur var haldin næsta
sunnudag og bættust þá við 12 fjelagar.Stúka þessi er skipuð góðu og
mannvænlegu fókki og spáir góðu um framtíð bindindismálsins í Grinda-
vík.Umboðsmaður stúkunnar er Sigvaldi Kaldalóns læknir,en æ,t.Hjörtur
Jonsson kennari.Vertu velkominn í hpgx hópinn --- Járngerður.
Sunnudaginn 26.september s.l.fóru um 3o fjelagar úr st."Eygló" í Vík í
======================== Mýrdal í heimsókn til st."I'ðldin" nr.88 í
úlptaveri.Roldar-fjelagar voru allir á fundi með tólu,og fjekk stúkan
þær frjettir á fundin,að hún hefði fengið verðlaun frá Stórstúkunni•
fyrir góða fundarsókn á s.1.starfsári.Eyglóar-fjelagar voru mjög ánægð-
ir yfir för þessari,og telja víst að heimamenn hafi haft gott af heim-
sókninni.
Umdæmmsstúkan nr.l hefir fyrirskipað heimsóknir á milli stúkna í umdæmi
================== sínu,og eru þær þegar bytjaðar.Er allfjölment á
fundum Reykjavíkurstúknanna um þessar mundir,og glatt á hjalla með
köf'lum.Virðist vera sæmilegt útlit framundan með starf stúknanna hjer
í bænum.Inntökur eru á flestum fundum,t.d. komu 13 nýjir fjelagar á
síðasta "Víkings" fundi;
Hafnarfjarðarstúkurnar eru nýle^a teknar til starfa eftir sumarhvild-
====================== ina,og lata^þær vel yfir byrjuninni.Nýjir fje-
lagar hafa bæst við í hópinn hjá báðum stúkunum þar á staðnum.
Br.Pjetur Sigurðsson lagði af stað í útbreiðsluleiðángur sinn um mijan
====================^óktóber.Var ferðinni fyrst heitið til Akureyrar,
ætlaði hann að vera á haustþingi Umdæmisstúkunnar nr.5,en ferðast
síðan eftir hennar fyrirsögn um Norðurland,og mun hann verða í því
ferðalagi,! það minsta framí miðjan nóvember.
Haustþing Umdæmisstúkunnar nr.5,var haldið á Akureyri 16 o^ 17«óktób.
==========================.Mættir voru á þinginu 29 fulltruar frá 9
stúkum.Erindi fluttu br.Pjetur Sigurðsson og Brynl.Tobíasson.Ýmsar
merkar álykanir gerða,en nánari frjettir bíða næsta frjettablaðs.
Prá stórgæslumanni fræðslumála.Umboðsmenn stórtemplars í þeim stúkum,
============================== sem ekki hafa þegar sent meðmæli með
gæslumanni fræðslum.,eru vinsamlegast beðnir^að sjá um að stúkan geri
það þegar í stað,og komi þeim til skrif st. Stórstúkunnar, sem allra f-yrst