Mímir - 01.01.1937, Page 4

Mímir - 01.01.1937, Page 4
ílg-1 Kaldalóns: KOKKUK OHÐ UM EOKjjKCTUR. Aður og fyr meir var sagt "að Uókvitið veari ekki látiö í askana", en nútíninn segir nú annaö. Hann segirí"laö vorður aö strita meö viti" I-að er að segja, aö kekkingu ÞurAÍ til aö gota starfaö svo að gagn só að og vit s6 í, og til Þess Þurfi menn að lesa gððar Daknr og tileinka sér k:er. Bækur erú l'íka til fleira, Þær eru til að gleðja monn, hvíla ká frá dagsstrit- inu, láta Þá gleíma líöanái stund bregða upu fyrir Þeim myndum úr lífi og háttum annara, ‘btoði hjer heima cg í öörum lönd- um, hæöi frá fortíö og nútíð,- Hvílíkt yndi að lesa un auðugt andiegt líf cg starf annara.- tilí Btckur eru eins og Þið vitið dýrar cg að geta fengiö Þær hestu, som út koma árlega, Þurfa menn að vera í I.estrar- fjelagi og greiða ákveðið ársgjald, sem aldrei er moir en snáræði í samanhuröi viö Það, som Þaö kostar að vera einn um aö kaupu sjor ’bækur.- Athugið Þetta cg verió fúsir til að vinna aö Því af alhug, að gota auðgað og glatí anda ykkar moö gððum 'bókum, styðjiö Því Lestrarfjelag ykkar með Því að vera fólagar og greiða ylckar litlu iógjöld. Umfram alt lesiö góöar ’btokur. P3/1 1957 ‘ i í ! i X v . r> ^ o £ 'itL./. ,t g

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1650

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.