Mímir - 01.01.1937, Side 8
frh. af 3. síðu
háværari, jafnt meðal yngri, sem eldri,
að ekki sje lengur við hað unandi aö
eitt gott bókasafn sje ekki til í hrepp-
num , "bendir Það á, að hjer sem annar-
staðar á Islandi sjeu enn til unnendur
góöra hóka. .
©g í Þeirri trú, að svo sje, tökum vi5
enn höndum saman um lestrarfjelagið
MILIIR, styrkjum Það og efliim, svo að
Það, sem fyrst geti vettt okkur Þá
ánægju, sem lestur góðra "bóka veitir.
Sinar Er. Sinarsson.
o
Lestrarfjelagið MIMIR hefir til útláns
allmikinn fjölda hóka, gamaila
og nýrra.
CTtlán byrjarÞriðjudaginn 26. Þ.m. kl. 17
Arstillag er kr. 5,00, en utanhjeraðs-
menn greiði kr. 3,00 fyrir tímahilið
frá 1. jan. til síðasta júní.
Utlánsstaður er í Kvenfjelagshúsinu uppi
Fr amkvtemdane f nd in.
o
Blaðið er selt til ágóða fyrir
lestrarfjelagið, á 10 aura eintakiö.
VDantanlegar greinar til hlaðsins, meÆga
sökum rúmleysis, ekki vera lengri en
fOO orð, og skilist til hókavarðar.
o