Alþýðublaðið - 24.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1925, Blaðsíða 3
m&t. p i> w iciíii ... ... ' - s Sigurður Kristófer Pétursson, rithöfundur Pæddur 9. jdlí 1882, dáinn 19. ágúst 1925. I. Daprast ljós í Laugarnesi. Lengist njóla Sölna fjólur. Sunna glæst und gnfpur hæstar gengur hlý úr svörtu skýi. Blómaskraut um börö og lautir bliknar ótt, er kólnar nóttin. Sumarþeyr af svölum bárum svífur hjá og kveöur stráin. Koma hiet meö höröum vetri. Hærast tindar. Prjóta lindir. Leggur ár, en brotna bárur. Brim viö sanda fleyjum granda. Klakabönd f blómalöndum binda læk, er áfram sækir. Gleym mór ei á grund og teigi gaddur spannar milli fanna. Puglasöngvar yflr engi •kki hljóma, þegar blómin hníga föl í freradölum, fegurð svift og stundargiftu. Vængjafrjálsir varpa helsi mesta mein hvers þjóðfélags. Aflelðlng hennsr verður sú, ef •kki er ráðin bót á, að þjóðfé- iaginu hnlgnar fyrlr óhót yfir- stéttanna og eymd uodirstéttanna. >Ráðið<, sem núverandl valdhaf- ar kenna vlð þessu þjóðfélagsr böll, er, að hver reyni fyrlr sig að bæta hag sinn, að komast áíram f samkeppninni um gæði llfsins. En i þessari samkeppni eyðileggur hver fyrir öðrum; vegna skipulagsieysislns þurra menn að vinna margtalt á vlð það, sem annars þyrfti, og þó verða ailar tiireunir elnstakling- anoa tll að komast ofar f þjóð- félagsstlgann árangurslausar fyrir þjóðfélagið, þvl að þó breytlng verðl á peraónum, raskast stétta- hlutfóllin ekki. Það verðar að afnema stétta- skiftlnguna sjálfa, klppa burt rótinni að eymd undir&téttanna og óhófi yfirstéttanna, en rótin •r eignarréttur yfirstéttarinnar á framielðaiutækjum þeim, sem undlrstéttin bygglr lít sitt á, tog- urum, verksmlðjum o. s. frv. 0$ alþýðan verður sjálf að hetj vinir sumars, kveöja guma. Héöan fleygir biminvegi haldi brátt í sölaráttir. II. Að Laugarnesi ar leiöin mín, er lótta þurfti ó>hug. Ræsir áttl hér r ki sín, reyndi þar tæpuit flug. Forlögin höfðu f Ötraö hann; fangi var hann im leið. Prelsisþráin í bi ósti brann, en blóðgu hjarta sveið. Vorsól Ijómaði veidi hans; veltti hún mörgum fró. Skein á dásemd r skaparans. Skuggana brotti dró. Andana hölðingji aldrei þraut orð til að skýra frá, heima þróun og hnatta braut, bérvist manna « g þrá. Með hverju ári hann gjaflr gaf, gestum og allri þjóð, miklu hafði að miðla af; menningar jók hann sjóð, forna speki og fagurt mál flutti í kot og böl); lyftu í hæstu hæðir sál hugsana ölduföll. ast handa tll að vlnna þetta verk; hún verður sjálf að taka stjórnartaumana í hendur sér og umskopa þjóðfélagið þannig, að þar verði i saonleika eln þjóð, ein vinnandi stétt, sem sjáif ráði átvlnnu þeirri, er iíí hennar og veiferð er undir komin. Til þass verður alþýðan að vakna af þeim drunga, sem nú hvflir yfir henni, átta sig á köllun sinni og blndaat sterkum sam- töknm tU að framkvæma hana. Yfirstéttin mun verjast með öll- um mögulegum ráðum; hún hefir þegar sýnt, að hún muni ekki skirrast við eð koma sér upp stéttarher til að hindra framsókn aiþýðunnar. Þess vegna vérður alþýðan að vera við öllu búln til að geta háð baráttuna sleitu- laust og sigrað — þrátt fyrlr ait. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Ml< strætl 3 A. Simi 506 og 686. Næturvðrðor í Reykjavíkur- I apóteki þessa vil.u, III. Hugur bvarflar heim að Laugarnesi. Horflnn ertu sjónum, vinur minnl Örlög manna enginn hygg ég lesi utan sá, er gaf þeim himininn. Trúin er vort traust og léttir harminn. Trúarvana enginn sigri nær. Trúin göfgar; tiúin þerrar hvarminn. Trúin er í myrkrum geisli skær. Himinhvel í heiðum sólnaljóma borfa við þór tignarrík og skreytt. UnaðssöDgvar eyrum þínum hljóma Öll er viðsjá skyndilega breytt. Litamergð og sólnagrúi sindra sjónum þjónum fyrir, alt í kring. Kyndlar ljóss bjá logadrottnum tirdra, leiftri slá á sérhvern geislahring. Vizkuþyrstan vegfaranda leiðir vendarengill fram um ókunn svið. Lífsins undur hrærðan huga seiðir, Hjartað eignast löDgu þráðan frið. Hér er nóg að hugsa um og læra. Hórna bíða störf ins góða manns, Lif og hreysti ljósins heimar færa. Lifðu sæll í nafni meistaransl Eállgrímur Jónsson. Einkennileg jarðarför. I dag siðdegis fór fram grettr- un mannsbeina þeirra, ssm fund Ist hata i Hvaieyrarbökkum við Hafnarijörð. — Saga þessara mannabeina er að mörgu leytl merklieg, og hefir fornminja- vörður skýrt svo frá, að á Hval- ey>i hafi verlð háður bardagi milll Þjóðverja og Engiendinga tyrir rúmum 400 árum. og að þarna hafi verið dysjaðir Eng- iendlngar þeir, sem féilu í bar- daganum, en Þjóðvarjarnlr munl hafa verið greftraðir annara staðar. Fyrir Dser þrem árum fann bústýra bóndans á Hvaieyri eitthvað áf mannabelnum á þess- um stað og tók tli hirðlngar og geymdl f atokk hjá sér og hefir geymt síðan þar til nú, að í Ijós komn bein þriggja karlmanmi, sem grafin voru npp undir um- sjón fornmlnjavarðar, og var þeim (oks ásamt hlnum áðu** I íundnu beinum komið kristlieg <. < og skaplega í dauðra manna reit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.