Lindin

Árgangur

Lindin - 03.03.1943, Síða 2

Lindin - 03.03.1943, Síða 2
-2- jónsson og óskar Eyvertsson úr Hafnarfir8i. M.R. enda5i hátíðina út frá Gu$s orBi og bæn. SagSi hann nokkur vel valin uppörvunarorð til Skogarmanna. Ræddi hann aBallega 4 atriði: 1) Byrjunina, 2) ÚthaldiS, 3) Hi5 jar8- neska starf og 4) Starfií í Guðsríki. Margir höfðu byrjaÓ, en ekki haft úthald, sumir höfíu gelymt a8 starfa fyrir Ga8 o.s. frv. I skálasjó? komu kr. en á háti$inni voru mættir 180 Skógarmenn og 32 gestir. ------o------ Febrúarfundurinn Aðalfundur Skógarmanna 1943 var haldinn miðvikud. 3. febrúar. Gunnar Sigurjónsson byrjaði fundinn me8 Gu8s or5i og bæn. Svo var fjársöfnun í skálasjóð og komu inn kr. Þessu næst hófust aíalfundarstörf og stjórna^i Árni Sigur- jónsson, varaformaður Skógarmanna, þeim. ÞÓrður Möller, ritari Skógarmanna, gaf yfirlit yfir starfi^ í sumar, vetrarstarfiS, fundarsókn o.s.frv., en gjaldkerinn, Þorkell Sigurbjömsson, gaf skýrslu um fjármálin. Var hvorttveggja samþykkt. Þvi næst fór fram kosning þriggja manna í stjórn. Úr stjóminni áttu a8 ganga Ástrá8ur Sigursteindórsson, ÞÓr8ur Möller og Þorkell Sigurbjörnsson, en þeir voru allir endurkosnir, Ástrá8ur me8 75 atkv., Þórður me8 7^ og Þorkell me8 73. Varamenn voru kosnir Bjami ólafsson me8 44 atkv. og Olgeir Axelsson me8 11 atkv. Pramkvæmdastjóri skipaði Helga Elíasson í stjórn. Var8 þar heldur engin breyting. Sömulei8is voru endursko8endurnir endur- kjörnir. Engin ny mál komu fram. M.R. enda8i fundinn út frá Gu8s or8i og bæn. Á fundinum voru mættir 92 Skógarmenn. JÓNSMESSA 1 dag er 2. marz, og í dag er Skógarmannafundur. En hvorugt er þetta í frasögur færandi. En i dag er líka Jóns- mesaa. Og þú veist ef til vill ekki hva8 þa8 er. Jónsmessa var haldin til minningar um Jón biskup ögmundsson, fyrsta biskup a8 Hólum. Ári8 l2ol var þa8 ákve8i8 á Alþingi, a8 2. marz skyldi

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.