Lindin

Árgangur

Lindin - 01.01.1947, Blaðsíða 5

Lindin - 01.01.1947, Blaðsíða 5
Útgefandi: Skógarmenn K. F. U. M. J. tbl Frá Skógarmönnom: Síöasti f'yndur Skógarmanna, desemlDerfundurinn var mjög fámennur og mættu aöeins 25 skógarmenn. Orsökin mun aöallega hafa veriö sá, aö veöur var mjög slæmt, og etv. hafa sumir ekki veriö vissir um, hvort hægt yröi aö halda fund vegna brunans, sem þá var ný afstaöian. Fundur var þó haldinn og stjórnaöi Árni Sigurjónason. Lestur Lindarinnar annaöist tilvonandi aöal- vara aöstoöar - meörit3tjóri blaös vors Hilmar Lórhallsson. Séra Friörik Friöriksson endaöi fundinn. I skáladjóö komu krónur 176,00 F ast Leir sóttu s jó j n n íegar ég var é leiöinni heim af fundinum, var ég aö hugsa um hitt og þetta, sem Bjarni Eyjólfsson, haföi veriö aö segja frá utanför sinni. Þaö væri óneitanlega gaman aö eiga eftir aö sjá þetta alltssman í útlöndunum. Já, flott voru þeir t. d. £ K. F. U. M. í Noregi, aö hafa sín eigin skip, sem þeir fóru á í feröalög og til útbreiöslustarfssemi. Laö væri hreint ekki svo vitlaust, ef Skógarmsnn ættu mektarskip, eins og Bjarni talar um, sem þeir gætu fariö á um hálfan hnöttinn, eöa jafnvel um allan heim. Eftir aö ég var háttaöur um kvöldiö, var ég enn aö velta því fyrir mér, hvaö þaö væri nú annars gaman, ef Skógarmenn ættu stórt og myndarlegt mótorskip, eins og t. d. Esju., og gætu svo fariö út um allar trissur. fÍgArí510 er allt aö lmynda sér* Svo sofnaöi ég útfré öllum þessum^hugsunum, ég segi dapurlegu, vegna þess aö þær voru ekkert nema hugarbjiröur.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.