Lindin

Árgangur

Lindin - 01.01.1947, Blaðsíða 8

Lindin - 01.01.1947, Blaðsíða 8
4 - 4 - Skipavinnunni, og nú er skálinn orðinn yfirbygging á skipi - svona, ekki kasta upp á gólfið mitt, hérna er fata, Til hvers þýðir að gefa þér kæx te og kex - og þess vegna gerðum við hann að aðmírál á skipinu, já^yfir öllum flotanum, go nú erum við á leið suður til hinna heitu Svróðulanda með heilan Skógarmannaflokk, heldur en að vera að kúldrast uppi í rjóðri í kulda og rigningu. Ertu nú ánægður?" "Ég vil fara heim til mömmu," sagði ég kjökrandi. Uííss,. láttu ekki nokkurn mann heyra til þín,að vera lÍSMaf fariiag^ixMDGH að vola þetta, maður orðinn meira en 22 ára gamall. Þykisfcfc ekki vera einn af foringjunum ég meina yfirmönnum skipsins? sem hæstgirtur flotamálaráðherra, læt hara kjöldraga þig, ef þú mannar þig ekki upp. Svona, við skulum nú koma út á Promenadedekk og skoða okkur hm.. Verði þér að góðu, æ, fyrirgefðu, ég gleymdi því, að þú ert þúinn að kasta upp öllum góðgerðunum." Við stóðum nú upp og fórum fram. "Við skulum fyrst skoða okkur um inni," Sagði séra Friðrik. Hann gekk að símaherherginu og drap á dýr. "Hérna er nú loftskeytamannsklefinn. Góðan daginn, séra Magnús, er nokkuð að frétta?" "Ónei, séra Friðrik, ég heyri ekki nokkurn skapaðan hlut," svaraði loftskeytamaðurinn. "Mér finnst þetta mesta vitleysis-ferðalag þætti hann við. "Heyr," hróðai ég áður en ég vissi af. Séra Friðrik leit hvössum augum á mig. Ég sá eftir framhleypni minni og spurði sakleysislega hvort ég gæti fengið að senda skeyti heim til mömmu. "Nei, því miður," svaraði séra Magnús. "Sæsíminn er þilaður, og ég get hvorki heyrt neitt, né látið heyra neitt í mér, það er að segja^ekki í gegnum loftskeytatækin í þessu skipi." Svo lokaði hann hurðinni. Við fórum nú fram í eldhúsið, þar var ekkert markvert >um að vera, nema venjuleg eldamennska, því það var skyldu-

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.