Lindin

Árgangur

Lindin - 02.02.1955, Síða 6

Lindin - 02.02.1955, Síða 6
Inn kom kr. 200.- í skálasjpð. Þar voru samankomnir 125 s Skógarmenn allt í allt. Árshátíð fyrir þá eldri var laugardaginn 8 janúar og hófst hún kl. 8. e.h. Dagsdrá var á hessa leið. Bæn og ávarp Séra Priðriks, Píanó leikur þeirra sömu og á fyrri árshátíðinni, Klarinettleikur, Piðluleikur áöurnefndra drengja, Bráðsmellinn leikþáttur er nefndist "Sælt og Súrt". Kvæðaflutningur er tókst með afbrigðum vel. Kvikmynd frá Þjórsárdal tekin af ósvaldi Knúdsen, var sýnd og þótti mjög góð. Sungnir voru 2 nýir söngvar svo nefnt "Rafmagns-ljóð og kveldljóð. Kaffi drukkijð og epli etin. Séra Magnús Rimólfsson endaði samveru þessa. Þar voru eitthvað um 175 Skógarmenn og tæplega 50 gestir þeirra. Inn kom J?á í Skálasjóð kr. 1 .720.- HALLI VERDUR 15, Á R A . Hafið þið heyii; um þaö, þegar Halli varð 15 ára, Ekki það. Þá skal ég segja ykkur frá því. Já, 15. ára. Allir drengir vita, hvað það þýðir. Það þýðir nefnilega það, að þá tekur löggan mann ekki, þó að hún sjái mann á skellinöðru. Afmælisdagurinn hyrjaði þannig, aö pabhi Halla vakti hann eldsnemma um morguninn og öskraði í eyrað á honum: "Á fætur eins og skot, og komdu niöur í kjallara." Halli nuggaöi stírurnar úr augunimi og reyndi að vakna. Hva, haföi hann heyrt rétt, koma niður í kjallara. Hvaö skildi hann nú hafa gert af sér.

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.