Lindin

Árgangur

Lindin - 02.02.1955, Síða 13

Lindin - 02.02.1955, Síða 13
'búðarinnar og bílsins, flautaði eins og vitlaus Mæri og kallaði: "3Prá." Manngarraimom varð svo bilt við, að .hann missti hakkan niöur og allt varð að einni klessu, rjómakökur, rúgbrauð, tertur og hitt og þetta fínirý. "Hjálp, " kallaöi Halli imi leið og hann brunaöi £ burtu. Kallinn hljóp upp í bílinn og ók á eftir Halla, "Sá skal nú fá fyrir ferðina, þegar ég næ í hann," hugsaöi Hann. Nú var hringt á lögregluna og henni sagt af strák, sem æki um allar trissur eins og vitlaus maöur á skellinöðru, kallaði á hjálp og heföi uppi hvíta veifu all stóra. Einnig var hringt og sagt, að drengur á skellinööru hefði keyrt á konu, tekiö af henni svuntuna og því næst haldið á brott. Svo var líka hringt og sagt að drengur á skellinööru hefði ekið svo nálægt konu, se m var á gangi í mesta sakleysi upp á gangslétt, að gleraugun duttu af henni. Einnig kom kæra frá brauðbúð nokkurri. "Við verðum aö hafa hendur í hári pevjans," sagöi lögreglu- stjórinn, og fór síöan út meö flokk af löggum. 1 meöan ók Halli verslingurinn á fleygiferð og kallaöi: "Prá, frá." Snögglega beygði bíll alveg fyrir hann, þaö var bíll bakarans. Halli varð aö snarbeygja, en við það fór hann upp á gangslétt aftur og þar fór hann inn um opiö hlið og var nú kom- inn inn á einkalóö. Homrni tókst að smerja sér milli bílskúrsins og hússins. Hinu megin við húsiö, var húseigandinn og fleira fólk í sól- baði. Hafði þaö reist þar tjald og naut nú hvíldar og friöar. "Mikið dæmalaust er nú mikill friöur og ró héma, þaö er bara eins og maður sé kominn upp £ sveit," sagði frúin við mann sinn. En varla haföi hún sleppt orðinu, þegar heyröist hávær véla-

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.