Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1965, Blaðsíða 5

Lindin - 01.02.1965, Blaðsíða 5
3 - 2 ~ þá leitar hugiirinn upp 1 Skóginn kæra vi5 Eyrarvatn, og verkefnanna, sem þar bíSa. Á stjórnarfundi í janúar bárust verkefnin á góma, og þá sárstaklega bygging matsalarins, sem byrjatS var á í haust. Fannst mönnum atS æskilegast væri at5 hægt yrtSi aS gera hann fokheldan næsta sumar. En þatS er mikiS verk, því þessi bygging er eins stór og skálinn. Þetta verk krefst því margra fúsra handa, sem ekki er at$ efa at$ muni fást. Þess vegna langar mig til aS leggja þór þaS á hjarta, hvort þú getir ekki lagt her hönd á plóginn. En fyrst og fremst krefst þatS þess að við biSjum fyrir því. Og svo þegar vinnuflokkarnir fara upp eftir í maímánuS, þá atS þú bjóSir fram krafta þína. Ritari. ÖNNUR LEIT Þ.e.a.s. Trippaleit i bverhliSingaleitum. Formáli: ÞaS var lagt af staS um hádegiS á föstudag og ætlunin var aS fara í leitir. Var óg meS tvo til reiSar, annan brúnan en hinn jarpan og hótu þeir Brúnn og Jarpur. Brúnn var ágætis töltari og gat einnig skeiðaS, en Jarpur var ægilegur göslari. ÞaS var lítill gangur í honum, helzt valhopp. Þegar lagt var af stað reiS óg Brún en hafSi Jarp undir töskurnar. NÚ var fariS eins og leið liggiu" beint inn dalinn, þar til komið var £ innsta bænum, en þar var okkur boSiS kaffi og þáðum viS það. Á þessum bæ áttum viS aS hittast. ÞaSan var svo farið upp

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.