Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1965, Blaðsíða 8

Lindin - 01.02.1965, Blaðsíða 8
6 - 5 - kofann.” Sunnudagsmorgun vorum viS vaktir kl. 5» Forum vitS þá aS tygja okkur af sta?S. Setti ég reiSinginn á Brún en hnakkinn á Jarp. Þegar allir voru tilbúnir var hópnum skipt þannig að tveir og tveir voru saman. Ég og sá sem var me?S már vor\im næst vestastir og fórum því nitSur með ánni í átt til byggöa. Gekk feröin seint og vorum vitS f jóra tíma niSur atS girSingunni í þoku og súld. Var lítiS í safninu okkar utan nokkur hross og um þaS bil 40 kindur. Gekk ferSin vel þaS sem eftir var til byggSa. En skrýtinn var svipurinn á fólkinu í ráttinni þegar þaS sá, hvaS viS komum meS lítiS stóS. Og fengum viS svo sannarlega aS heyra , hve miklir skrælingjar viS vorum aS geta ekki leitaS betur. GRÁI REFUR OG ERNIRNIR. NÚ var tækifseri fyrir hann aS sýna aS hann væri mjög hraustur. Allt sem hann þurfti aS gera var aSeins þaS aS ná fjöSur úr stáli arnarins. Hinir hugrökku Indíánar sátu þátt umhverfis eldinn. Stóri Bjór, foringinn, reykti hljoSur pípu sína. Á morgun myndu þeir hefja hinar miklu veiSar. Hinn ungi Grái refur sat í ytri hringnum. Hann fylgdist meS reyknum frá varSeldinum sem liSaSist á leiS sinni upp í loftiS. Hann hlustaSi á sögusagnir frá veiSunum. Hetjurnar höfSu margar sögur aS segja frá sínu mikla hugrekki. Eldurinn hjaSnaSi smátt og smátt. Indíánarnir hurfu einn af öSrum til þess aS hvíla sig fyrir hina löngu ferS. Þeir yrSu komnir langt áleiSis fyrir sólaruppkomu. Grai

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.