Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1966, Síða 7

Lindin - 01.02.1966, Síða 7
8 4 - 7 - skýjunum, aS seinni hluta dagsins mundi hann þykkna upp meS roki og óveSri,” sagSi Joi. "SerSu eyjuna barna, mér finnst hún óvenju leyndardómsfull og freistandi núna, baS er skrítiS aS þaS skuli ekki vera nema fjórir bæir á svona fallegum staS, fyrir utan kirkjuna hans pabba." Pabbi þeirra var prestur á bænum sem þeir áttu heima í, og messaSi stundum í kirkjunni í eynni. Þegar hann fór út í eyjuna, fóru bræSurnir næstum alltaf meS honum á bátnum þeirra, sem var lítill, hálfopinn bátur. Drengirnir heyrSu nú aS þaS var veriS aS kalla í þá aS koma aS borSa, svo aS þeir flýttu sér heim í bæinn. Allt heimilsfólkiS var sezt til borSs og byrjaS aS snæSa, þegar þeir komu inn. "Þetta er nú meiri blíSan um helgina hérna, maSur ætlar alveg aS stikna viS útivinnuna," sagSi vinnukonan. "Já," sagSi vinnumaSurinn, "ég sá aS þaS er fólk í sumarbústaSnum viS víkina. ÞaS kom í gær, og fer líklega á morgun." "Ætli þeir seu meS þennan motorbát, sem er alltaf aS sigla hérna um í dag?" spurSi presturinn. "JÚ, þaS eru tveir strakar í sumarbustaSnum, sem eru alltaf á honum," sagSi Nonni, "en eg skil ekki, hvaS þeir eru alltaf aS sniglast í kringum eyjuna." "NÚ man ég hvaS ég ætla aS biSja ykkxir um, strákar mínir," sagSi; presturinn, "ég gleymdi Biblíunni minni úti í eyju á sunnudaginn, og nú þarf ég aS fá hana fyrir morgundaginn, þegar ég messa hérna, svo ég verS aS biSja ykkur um aS ná í hana fyrir mig. HÚn er í kirkjunni og þiS finniS hana strax. ÞaS er bezt, aS þiS fariS strax eftir matinn, svo aS þiS

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.