Alþýðublaðið - 26.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1925, Blaðsíða 3
RMKEPySÐBE'ÆÐI* i Oráðiö hetnir sin. Fyrir táam áram voru Selbúðir byggðar* Vár þá deila { bæjar- Btjórninni um það, hvort byggja œtti viðunandi hús «ða þesaar bráðabirgða-byggingar. Vatð of- an & tlUaga borgarstjórallðaina nm það að hroða upp bygging- um þeim, sem nú ganga undir nafninu Selbúðir. Á þessu ári er verlð að gera vlð byggingar þessar, og munu eiga að ganga til þess margar þúsundlr króna (io þús.). En álitið er, að þetta fé munl ekki meira en svo nægja til þess að gera vlð fjórða part- inn af þvi, sem laga þarf. En þesal mikll viðgerðarkostnaður kemur af þvf, að byggingarnar áttu í upphafi að vera óvandað ar og voru það Kka, og svo af því, að óvanðvlrknislega hefir vérið frá þeim genglð. T. d iiggja bltarnir í góliunum að mestu að heita má ( mold, og eru þeir auðvitað orðnir graut- fúnir, og gólfin líka að meira eða minna leyti. Nær hefði verið að fylgja tiilögn jafnaðarmanna i bæjar- atjórn og byggja vönduð hús, sem nú hetðu verið góðar eignlr, heldur en þessa bráðabirgða- hrákasmfði, sem ar tll mlnkuuar fyrir bæinn eg heilsnsplUandi fyrlr tólkið, sem þar býr. Verkamaöur, Listverkasafn Einars Jónssonar er opiö daglega kl. 1 — 3. Þegar guðirnir reiðast. Khöfn, 15. ágúst. Allan júlimánuð og fram tll þassa hefir sóiin brént og bakað alt litandi og dautt hér inni í bænum og úti im fand. Götarn ar vora glóanci, Inni i húsum var naumaitt vei audi, jafnvel þó að gluggar stæða opnir til beggja hliða. Svitinn 1 inn af mannl ( lækjum dag og nótt. Það var hvergi sð finna hina minstu svölun, — naumast hægt að fá kait vatn að drekka. — Þúsundlr manna flýðu bæinn heitustu dagana. Þannig tóru elnn daginn 80 % aIha Hafnar- búa úr bænum eða sem næst allir þeir, ©r á nokkarn hátt áttu heimangengt. Öil flutnlnga- tæki voru upptekin og snm meir en fuil eins og eimlestirnar. í þeim var fólkinu þjappað saman eins og sild i tunnu. Kvenfólkið var eins féttklætt og vahæmi frekaat feyfði. Karfmennirnir héldu á jökkunum á handieggu- um, báru hattinn ( vinstrl hendl og vasaklútlnn i hægri og þurk- uðu viðstöðuiaust af sér svitann. Það var afskaplegur hltl, — aiveg óþolandi hiti og iang- varandi. Svo reiddust guðirnlr iokt og nú syrti i loftl. Ógurfeg, svört ský drógu sig saman. Það þurfti englnn að vera í efa um, hvað nú væri i aðsigl. Sunnudagskvöldið 9. þ. m. byrjaðl ofviðrið og stóð fram á ‘ mánudagstrorgun: — Ég var í i Ringsted, þegar vaðrið skali á. Við höfðum heyrt ós^uriegsir dunur ( suðrl. Nú nálguðust þaer, og kl. 8 x/a byrjaði að rigna, og samtfmis hófust þrumur og eíd- ingar. Þetta var þó að eins byrjunin ein. Eftir því, ssm á lelð, urðu dunurnar ógurlegri og ieittrin meiri og skærari, og regnlð dundi nú á þaki eimlestarinnar og gluggum, og var eins og alt ætiaði nlður að keyra. AnnarB var d!mt eins og f gröf og loftið biksvart. Þegar við náðum til Hafnar, hafði veðrlnu slotað. Það var þó að eins akammgóður vermir. Við hötðum naumaat slopplð heim, er aftur dundi við í fjarska, og eftii þvi, aem veðrið dró nær bænam, varð það óg- nrlegra. Ég hefi aldrel fyrr Hfað annað eins veður hér. Kl. 1 var veðrið yfir Kaup- mannahöfn. Það drundl i bæn- um eins og af skothríð, frá hundruðum herskipa, og elding- arnar Jýstu upp eins og kastíjós. Á þeisu stóð tii kl. 2 ‘/j, en það fjarlægðist þó smám saman. Kl. 6 um morguninn byrjaðl aitur sami leikurlnn sem um nóttina. Veður þetta gekk yfir alt Sjáland og stóð yfir fullar 15 kiukkustundir. Eins og nærri má geta, olli það víða skemdum, eins «g það geiir oftast aér í landi. Mörg bændabýli brunnu, og fórust sums staðar hestar, kýr og svín. Á öðrum stöð- um drap það líka tólk. Á nokkrum stöðum hér inni I bænum sló eldingum nlður, en ollu annars ekki ekemdam. Á Bdgar Rice Eurroughs: Vllti Tarxan. hans. Vatn kom i kjaft hans; hann horfði á kjötið og mjálmaði aftur. Tarzan brosti, greip afturpartinn bros- andi 0g tók til snæðings. Númi mjálmaði i þriðja sinn lágt og biðjandi. Tarzan hristi sig óþolinmóður og kastaði þvi, sem eftir var af dýrinu, til ljónsins. jKerlingarvæfla!“ tautaði Tárzan. „Tarzan er orðinn gömul og lasburða kerling. Bráðum fer hann að gráta af þvl að hafa drepið hjört; hann getur ekki séð Núma, fjanda sian, svangan, af þvi að hjarta hans er orðið að vatni af samneytinu við hina veiklunduðu siðuðu menn;8 þó brosti hann, og ekki sá hann eftir þessu. Tarzan athugaði það, sem fram fór i gryfjunni, meðan hann át sinn hluta veiðinnar. Hann sá ljóniö rifa græðgislega i sig hr»ið; hann dáðist enn meira að likama dýrsins, og hann veitti þvi athygli, hve kænlega var gerð ljónagryfjan. í venjulegri ljónagröf voru odd- hvassir staurar, sem dýrið festist á og drapst oftast. En hór var eigi svo um búin. Oddhvössum staurum var komið fyrir i veggina þvi nær efst með fets millibili, og vissi oddurinn inn 1 gröfina og á ská niöur á við, svo að ljónið rak sig sifelt á þá, ef það stökk upp, en komst ómeitt niður i gröflna. Sýnilega vildu svertingjarnir ná ljóninu lifandi. En þar sem þeir höfðu engin skifti við hvita menn, var liklegt, að þeir gerðu það til þess að kvelja dýrið. HHHHHHHHHHHHHHHHEaH Kaupið Tarzanpsögupnarl HEHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.