Alþýðublaðið - 26.08.1925, Blaðsíða 1
?9*S
MloVlkuáagl'an 26; ágúst.|
196 tokbfeð
Erlemd símskeyti.
Khófn, 25. ágúit. FB.
Raðherra hlýtur hana af
Mfreiðaslysi.
Frá Riga er símaS, aö Meiero-
vics, utanríkisráðherra Lettlands,
hað látiit aí vöidum bifreiðarslyss.
TTppreistin sýrlenzka magnast.
Frá Paris er símaS, aö upp-
reistarmenn ( Sýrlandi færiit i
aukana.
Tiðsjárnar í Kína.
Frá Shanghai er símaS, aB
áitandiS í Kanton veröi alvarlegra
meS degi hverjum. Kantonstjórnin
er algerlega í anda sameignar-
manna. Hvetur hún innfœddu íbtí •
ana af öilum mætti til mótspyrnu
gegn útlendingunum (sem albýöa
á i höggi vib). Fjöldi brezkra firmna
i Kanton og Hongkong munu ekki
geta varist gjaldþroti, ef svo held-
ur áfram sem nd, og sigltnga-
banniB verSur ekki afnumirj,
Skuldir Frakka við Bretn.
Frá Lundúnum er símað, aS
Caillaux, fjármálaráSherra Frakka,
bafl komiB ÞangaB i gær til þess
aB semja um afborgun á skuldum.
Anðvaldið ákallar íhaldið.
Brezk flrmu í Kína ætla aS
biBjdSt aSstoBar Baldwins.
Innlend tíðlndL
IsafirEi, 24. ágúst. FB.
Yígsla Grænlands-prestslns.
»Gu»tav HoIm« fór frá Angmag-
salik laugardaginn kl. 16 og er
væntanlegur hingaS á nilðviku-
daginn. Vígsian fer fram á fimtu»
1. fl. klæöskeri
tekur aS sér alls konar karlmannafatasaum. Tek einnig til
hreinsunar og presiunar. Vendi fötum fljótt og vel. Tek fulla
ábyrgS á vinnu og aS fötin fari vel. KomiS fyrst til mín, ef
yður vantar vandaSan og ódýran fatuaS!
VirBingarfylst.
P. Ammondrup, Skólavöx-ðustíg 4> (uppi).
daginn, 27. þ. m, kl. 10 f. h.
Schultz Lorenzen hélt íyrirleBtur
úm Örænland og Grænlendinga á
íðstudaginn var og predikaSi í
kirkjunni i gær.
i
fsaflrSi, 25, ág. FB.
Togararnir.
Togarinn Hafsteinn kom hingaS
í gær meS'lOÖ tn. Hfrar og Há-
varSur IsfirtiiDgur meS 115 tn.
GrænlandsfarlB er nýkomiS og
verÉur hór þrjá daga. Óþurkar.
Sildvóiðln.
Samkvæmt skeyti til útgerðar-
manna var síldarafli eftirgreindra
skipa orSinn þessi, taiinn i málum:
Ibo 3070, Seagull 2219. Jón for-
seti 2038, Hákon 1992, Blfröst
1934, Björgvin 1932, Svanur (G,
Kr) 1886, Svanur II 1337, Mar
grét 1332, Alden 1247, Skjald-
breiS 1132, Björgvin (Lofts) 1026,
Ingóifur 955 og Keflavík 616.
Ibo er hæstur um afla á Sigiu-
flrBi. Björgvin var aS koma meS
500—600 m., er akeytiS var sent,
3000 kr. sekt hlaut meS dómi,
kveSnum upp i morgun, linuveiS-
arinn eniki, sem »Fylla< kom meS
i gær. VeiSarfæri og óverkaSur afii
var' dæmt upptækt.
Mlg vantar íbúð
sem allra fyrst (1, 2 eBa 3 her-
bergi og eldhús).
Tómas Albertsson prentari,
Spítalastíg 5. — Sími 633.
„Hún vildi ekki anza,"
Brezk flotadoild mætti rússneskri
í Eystrasalti fyrir nokkru. Brezka
flotadeildin heilsaSi, en hin riíss-
neska , vildl ekki anza, og segir
foringi rússnezku flotadeildarinnar
svo frá Því: >Rauði flotinn hitti
úti fyrir Libau brezka flotadeild,
sem dró upp hollenzka fánann og
skaut niu skotum, Þessu undar-
lega uppátæki brezku skipanna
var ekki neinu aS svara, og hóld-
um vór því áfram.< >Deutsche
Allgemeine Zeitung* segir frá
þessu og gefur þá skýringu, aS
brezki foringinn hafi dregiS upp
gamla, rússneska fánann, en rúss-
neski foringinn kallað hann hol-
lenzkan, því aS litirnir eru hinir
sömu, en röð bekkjanna aS eins
Onnur, ef brezki foringinn hafi þá
ekki beinlínis dregiö upp hollenzka
fánann til aB komast hjá að draga
upp hinn rauSa alþjóSafána jafn-
aSarmanna, en hann er, sem
kunnugt er, nú einnig ríkisfáni
Rússlands meS fangamarki banda-
lags ráSstjórnar lýSveldanna.