Stýrimaðurinn - 04.05.1938, Page 2

Stýrimaðurinn - 04.05.1938, Page 2
2 STÝRIMAÐURINN framlengja samningunum ó- breyttum. Þegar sýnt þótti, aÓ samn- ingar myndu eigi takast fyrir 1. apríl, lýstum við því yfir, að þar sem tími væri svo stutt- ur til samninga, þá myndum við ekki stöðva skipin fyrstu 7—14 dagana og vonuðum í lengstu lög að samningar tækjust svo að til þess þyrfti ekki að koma. Viðræður héldu svo áfram að tilhlutun sáttasemjara, en stjórn Eimskipafélagsins hafði afhent honum málið. Laugardaginn 23. apríl fór síðasta samtalið fram áður en skipin stöðvuðust. Lýsti sátta- semjari því þá yfir við okkur, að hann teldi með öllu til-: gangslaust að halda viðræð- um áfram á þessu stigi. Er svo var komið, sáum við að svo leit út, sem stjórn Eim- skipafélagsins ætlaði með öllu að hundsa stýrimenn í smáu sem stóru og neyddumst því til að breyta því, sem ákveðið hafði verið áður, að stöðva skipin og tilkynnti formað- það munnlega, þó ekki fyr en á mánudag 25. apríl fram- kvæmdastjórum Eimskips og Ríkisskip og ennfremur sátta- semjara. Ekkert var aðhafst frá því að sú tilkynning var gefin og þar til á þriðjudag, að Brúarfoss stöðvaðist vegna þessarar ákvörðunar Eim-i skipafélagsins að mæta ekki kröfum stýrimanna í neinu. Stöðvuðust svo skipin hvort af öðru. Eftir stöðvun skipanna. Eftir stöðvun skipanna hóf- ust viðræður að nýju að til- hlutun sáttasemjara og mátti heita að alt af væri sama við- ræðuefnið, það, að ákveða vinnutímann, eins og fyrir stýrimenn iNorðurlandaþjóð- anna. En allt kom fyrir ekki. Ekkert samkomulag náðist og að lokum bar sáttasemjari fram tillögu, er íhafði inni að halda lítilfjörlega kauphækk- un fyrir stýrimenn, en enga ákvörðun um vinnutíma, og sem hafði enn fremur það að innihalda, að samningsbundin ákvæði, sem nú eru um fæði á skipunum, og um samastað fyrir stýrimenn til að matast skyldu falla út úr samningn- um. Tillögu þessa feldum við að sjálfsögðu. Á mánudag 2. maí kall- aði sáttasemjari á okkur að nýju. Hann tilkynnti okkur að forsætisráðherra hefði skrifað Vinnutími stýrimanna á tveimur skipum einn mánuð. Fyrri taflan nær til 1. 2. og 3. stýrimanns. En sú síðari tit 3. stýrimanns. mannastéttarinnar yfirleitt og þá ekki heldur til stýrimanna, þá má vera að stýrimenn sjái sig tilneydda með tilliti til hags alþjóðar að ganga inn á frjálsan gerðardóm, ef það mætti leysa málið á nokkurn veginn viðunandi hátt. Þegar athugaður er vinnu- tími og kjör stýrimanna ná- I. skip. 11. skip. grannaþ j óðanna, þá hljóta dag. 1. stm. 2. stm. 3. stm. dag. kl. tími menn að sjá af því og gögnum 1 121/2 ■ 131/2 151/2 1 6—13 12 þeim, sem lögð hafa verið 2 141/2 11 IOI/2 18—23 fram um vinnutíma stýri- 3 11 15 101/2 2 6—22 16 manna hér, réttmæti þeirra 4 151/2 12 11 3 6—24 18 krafna, er stýrimenn hafa sett 5 1U/2 141/2 15 4 6—11 11 fram og að ábyrgðin af stöðv- 6 15 111/2 15 18—24 un skipanna hvílir ekki á 7 111/2 ' 15 171/2 5 0— 1 7 stýrimönnum, sem margir eru 8 161/2 121/2 14 7—13 hluthafar í Eimskipafélaginu, 9 lll/2 141/2 IOI/2 6 8—22 14 heldur á þeim mönnum, sem 10 15 16 16 7 4—22 18 þeir og aðrir hafa kosið til að 11 12 11 10 8 6—10 14 veita félaginu forstöðu. 12 11 10 10 12—22 13 11 10 ' 10 9 5—12 15 Stjórn og samninganefnd 14 11 10 ’ 10 14—22 Stýrimannafélags íslands. 15 11 10 10 10 6—11 17 16 16 13 13 12—24 17 9 9 9 11 6—11 11 18 12 12 12 18—24 Lðgboðinn vinisia- 19 16 15 161/2 12 12—22 10 tími sfýrimanna 20 13 IH/2 10 13 6—17 11 á noiskum skipum. 21 11 10 10 14 6—12 14 22 12 12 14 15—23 Norska stjórnin hefir tekið 23 14 13 14 15 6—14 14 ákvörðun um að leggja fyrir 24 12 12 12 18—24 14 Stórþingið frumvarp um ný 25 12 11 11 16 6—13 11 lög um vinnutíma á skipum. 26 12 11 11 18—22 Fumvarpið er í höfuðatriðum 27 14 15 151/2 17 6—22 18 samhljcjða tillögum nefndar, 28 12 11 11 18 6—12 10 er hafði þessi mál til meðferð- 29 12 11 11 20—24 ar. Ráðgert er að vinnutíminn 30 12 11 11 19 7—13 6 verði 8 klukkustundir á dag 20 8—21 13 fyrir háseta, er milliferðaskip Samt. 379 364 367 21 4—10 17 eru í siglingum (skip yfir 2000 á d. 12,6 t 12,1 t 12,2 t 12—23 registertonn brutto), en vinnu- 22 6—10 16 tími brottfarardaga og komu- Hér við bætist mánaðar- 12—24 daga 9 klst., stýrimanna 8 klst. uppg'jör fyrir þilfarsfólk og 23 5—11 17 Vinnutími loftskeytamanna;, bryta og þjóna og ýmsar 12—23 háseta, vélstjóra og kyndara skýrslur, sem gerðar < sru fyrir 24 6—10 14 skal ekki vera yfir 8 klst. er skipið og stjórnarráðið. 13—23 skipin liggja í höfn. — Um 25 6—11 9 strandferðaskip gilda aðrar 19—23 reglur, tvennskonar, eftir því ser og óskað eftir því, að hann 26 12—22 10 hvort skip eru undir eða yfir bæri fram tillögu við okkur 27 6—16 10 7 daga í áætlunarferðum. um frjálsan gerðardóm. 28 6—11 15 Á fundi útgerðarmannafé- Þessu höfnuðum við. Gerð- 13—23 lagsins í Oslo var samþykt ein- um við það vegna þess, að 29 6—13 12 róma að mæla með samþykt við þykjumst vita fyrir fram, 18—23 frumvarpsins um vinnutíma á að slíkur gerðardómur yrði 30 6—23 17 skipum. (NRP—FB). þannig skipaður, vegna þess 31 6—22 16 að aðuar gætu ekki komið ser saman um oddamann, að okk- Samtals . . .. 413t ar hlutur yrði fyrir borð bor- Meðaltal . . .. 13,3 t Utgerandi: inn, og svo enn fremur vegna Stýrimannafélag íslands. þess að við teljum þá leið með öllu óhæfa, þ. e. a. segja eru lokuð og sáttatilraunir Ábyrgðarmaður: meðan öll laun í landinu, allar hafa reynst : árangurs- jafnt hárra sem lágra ekki lausar og yfir vofir að fá gerð- Jón Axel Péiursson. eru ákveðin af neinum slíkum ardóm skipaðan íhalds- og IsafoldarprentsmiSja h.f. dómstóli. Framsóknarmönnum, sem, et Hinsvegar verður maður að ráða má af Nýja Dagblaðinu gæta þess, að þegar öll sund ekki bera hlýjan hug til sjó-

x

Stýrimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stýrimaðurinn
https://timarit.is/publication/1664

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.