Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 4
I framboðsfresturinn var útrunninn, að kjörstgórnin hefði ekki tekið framboð- ið gilt. J?að skal tekið fram, að ég fór til'fofmanns kjörstjórnarinnar til aö f.á leiðbeini.ngar hjé honum um form og annað fraaboðinu viðkomandi, en formaður, Björn, vísaði mér þé til_^ peirraj sem væru a.ð gera grín að ^mér með þvi að fá mig til Jpess að bjóð x mig fram til alþirjgiskosninga. Samkvæmt framanskráðu lit ég svo á, að Björn Jiórðaison, formaður kjörstiórnar, hafi haft í frammi við mig blekkingar, lygi og svik við framboð við síðastliðnar alþingiskosningar, og einnig áður í dómsúrskurðum sínum og framkræmdum,bar sem fulltrúi hans hefur tvisvar brotist inn á■virmustofu-mína og borið ailt út af vinnustofu minni, og að öðru. s.inni aö vet.rarkvöldi í kafaldsbyl, án ‘]?ess að ég væri viðstaddur eða neinn fyrir mína hörid. 2. Ennfremur Jief ég fyrir^ca. tveim árum sent sakanálakæru í 8tjórnarráðið I hendur Birni þórð rnsyni, þá lögmanni í^Reykjavíkj vegna meintrar fölsunsr á veðmálabokum embættisins, enda hefi ég beðið skaða sem svarar ca. 20-30 bus. króna tjóns ’ vegna meintrar svik- semi ]?essarar. ág fekk svar aftur fra St3órnarráðinu að það sæi ekki ástæðu til ao taka málið til rannsóknar. Snn- . fremur ruddust eitt sinn, árið 1937» tveir fulltrúar lögmanns inn á vinnu- stofu mína og^heimili mitt, þa er eg ^ var til ^rannsóknar inkk.r læknishendi a snúkra'húsi, og fluttu burt af heimili minu vöru bækur, husgögn o.fl. svo

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.