Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 8

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 8
-8- A M N Á 5_QHB____3 R É F. Friðar- Frelsis- Flokksins. Herra Sveinn^Björnsson r-íkisstjóri fslands Hefur' nú tekið sér þar einræðis val'd á hendur að setja hér til valda (fyrir nokkru síðan) ólýðræðisskipaða ríkisstjorn yfir íslensku hjóðina, an þoss ao vi.taö sé að ríkisstjóri hafi haft Alhingi eða iýðrfeðisflokkana með sór í ráðum.-þeö verður eigi annað séð, er ríkisstjóra ekki tokst að mynda rík- isstjórrká ’Xýðrssðisl-egum grundvelli, að ríkisstþóra bæri að segja af sér ríkis- stjórastöðunni svo-Aloingi hefði getað kosið'- annan^ríkisstjóra, sem hefði get- að rayndað lýðræðislega eða þjóðiríðis- lega^ríkisstjórn í ssmbandi við Alþingi og lýðræðisflpkkana. Ijú í óanúarmánuöi 1944, hefur ríkis- stjóri verið svo ólýðræð.issamur#eða ofyrirleitinn, að koma með persónulega tillögu eða uppástungu umt ao kjósa^eða skipa af konungsvaldinu nyja fulltrúa til að útkljá sambandsslitin milli Don- merkur og íslands^ þar sem sjálfkjörin átti aö vera sú nkisstjórn, sem sett hefur verið af konungsvaldinu, ríkis- stjóra sjálfum, á ólyðræðislegan hátt, einnig domarar og aðrir embættismenn konungsvaldsins. þessar hugsanir og að- ferð ríkisstjóra verdur varla skoðuð á annan hátt en áferðargóð aðferð til aó draga á langinn sambandsslitin við Dan- mörku í mótsö^n við Alþingi og megin- þorra allrar íslensku þjóðarinnar.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.