Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Blaðsíða 10
-10- V í S U 'R. 1. 'Tobakseitirr skeiamir blóð, hjarta, höfuo, limi, konur, börn og ættarsloð, unnustur og hlini. i ■ 2. Ég óska 1e s s af heilum hug að drykkjubolið víki, svo sorg og kvíði hverfi á bug en friðar komi ríki. 3- ■ Svartidauðinn teygir langt svörtu ljótu klærnar fram í íslands hrellda lýð, heyir við börn vor grimdarstríð-. 4. Einokunar höftin hér sverfa- nú að lýðum, eihs-og gömul einokun gerði fyr á tíðum. • 5. - • En fr-jáls vertu móðir sem vindur ui vog og vötnin með stroumunum þungu, - sem himinsins leiftrandi norðljósalog og ljóðin á skáldanna tungu. Aldrci hór framvegis bindi þig bönd nema bláfjötur Ægis við klettotta strör 6. Ef friður eining ríkir hér blítt okkar þjéðar meður, íslandi vex jba máttar her og öðrum þöóðum semur.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.