Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Síða 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 1946, Síða 10
-10- V í S U 'R. 1. 'Tobakseitirr skeiamir blóð, hjarta, höfuo, limi, konur, börn og ættarsloð, unnustur og hlini. i ■ 2. Ég óska 1e s s af heilum hug að drykkjubolið víki, svo sorg og kvíði hverfi á bug en friðar komi ríki. 3- ■ Svartidauðinn teygir langt svörtu ljótu klærnar fram í íslands hrellda lýð, heyir við börn vor grimdarstríð-. 4. Einokunar höftin hér sverfa- nú að lýðum, eihs-og gömul einokun gerði fyr á tíðum. • 5. - • En fr-jáls vertu móðir sem vindur ui vog og vötnin með stroumunum þungu, - sem himinsins leiftrandi norðljósalog og ljóðin á skáldanna tungu. Aldrci hór framvegis bindi þig bönd nema bláfjötur Ægis við klettotta strör 6. Ef friður eining ríkir hér blítt okkar þjéðar meður, íslandi vex jba máttar her og öðrum þöóðum semur.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.