Alþýðublaðið - 31.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1925, Blaðsíða 4
u rleisi símskejtl Khöfn, 29. ágúst. FB. Frá ]afnað»nnannarundliumi, Frá Maraallle er sírcað, að Irlðarnaínd jsfnaðarmannafandar" Ins hafi gert samþykt, ®r hefir það markmlð, að Þjóðabanda' lagið verði meira f lýðftjórnar- anda. Enn tremur verðl komlð upp gerðardómstólum, ér skerl úr ölium miakííðarmálum. Leyni- samningar miiii rikja skulu bann- aðlr Bardagi í Kína. Frá Kanton sr símað, að þar hafi sleglð í blóðugan bardaga m:íli innlendra borgarbúa og Norðurálíuœánna, búsettra þar. Knálegt sund. Frá Warnemúnde er simað, að sundmaðurinn Kemmerich hafi synt þangað frá Femern, 60 rastir, á 22 stundum. BráðaMrgðarsamkomnlag nm sknldír Frakka vlð Breta. Frá Lnndúnum er sfmað, að bráðabírgðarsamkomulag um af- borgun skulda Frakka veki táis- verða óánægju þar. Þykir Chur« c hili hafa verlð ait of eftirge?an» legur vlð CaiUaux. Bandaríkjamenn harðir í sknldakrefnm v5ð Frakka. Frá Wa hington er sfmað, að því sé haidið fram í blöðunum, að engin ástæða zé til þess fyjclr Bandarfkio að v®ra oftirgefanleg f skuidamáiinu við Frakks, þótt Bretar séu það. UmdapnnopegíniL Ylðtalstími Pála tiinnlækaia rr kl. 10—4. Nætnrlæknir er í nótt Konráð R. Konráðsson, Pingholtsstræti 21. Sími 575. SlagMrpuhjjómleika hetdur Kurt Haeser, þýzki sniiting- urlnn, sam lék með fiðluleiksr> »1:&WW anum um dagii n. á þriðjud^j?*- kvöldið f Nýja Bíó vegna fjölda áskorana. Hr. Haesssr fer héðan með Islandi á mlðvikndaginn, og ©ru þetta því aíðnstu forvöð tll að hlnsta á þsnnan ágsetá slag- hörpnleikara, sem mönncm þótti svo mlklð til koma seinast þegar hann !ét til sfn heyra. M«ðal þe>8. srm hann ier með annað kvöid verður kafli úr nýju tón- verkl eftir Jón Leifs hljómllatar- rithö'und. X; Nætnrvðrðnr f Laugavegs- apóteki þessa viku. Sjálfsmorð. A sunnudagsnótt- ina tók m&ður inn eitur og balð bana af. Fengu læknar, er mjög bráðlega var sóttur, ekkert gert til að bjarga honutn Maðurinn hafði verlð drnkkinn. Hán’n hét Stelnþór B. Magnúsion járn- Bmiðar og vann f vélaverkwmiðj- unni >Héðni«. Mjólkurleyst er nú að verða tilfinnanlegt hór í bænum, með þvf að rojög er tekin að mlnka nyt f snemmbætum kúm. Siysfarir. Háseti á togáranum Ara datt á laugardagskvöldið niður á milli togarans og hafn- arbakkana, er hann ætlaði að stökkvá út f akiplð. Lágtjávað var, og kom maðurinn niður á grjót og meiddlst nokkuð eg var fluttur f sjúkrahús. Hann var drukkinn. Annað slys vlldi og til þá um nóttiná. Þýzkur mað- ur, sem vlnnur hjá >Fálkanum«, var á ferð á vélarhjóli, og þurfti hann að gæts tð. hve mikið væri á benzfngeyml vélarinnar. Kviknaði þá f baczfninu, og rauk loginn f andiit manninum. Brend- ist hann nekluð i andlitl og á höndum, o; var fluttur & sjúkr&bús. Yeðrið. Hitl mestur 10 st., mlnatar 4 st. (á Grfmsstöðam), 9 st. f Rvfk. Átt vfðast vestlæg, allhvöss sums staðar, stormur í V—tm.eyjum. Veðurspá: Vestlæg og trorðvestlæg átt, a'lhvöss á Suður- og Austur-landi; úrkoma á Norðurlandi. Skipaferðir. Togararnir Ari og Skailagrfmur tóru á veiðar 1 gær og Dranpnir til fiskvsiða f is. Sundskáiinn. Aðsókn að hon« um er mikll. Hafa suma daga farið þar í sjó yfir 50 manna, karlar og konur. Sundmót, er verða átti i gærmorgun, fórst fyrir vegna óveðurs. Sundskállnn vetður framvegls oplnn fyrst um sinn, roeðan tfð leyfir, Afnot eru ókeypis. Knattspyrnumót >Yíkings« hófst á laugardaginn. Táka þátt 1 þvf féiögin Fram, K. R„ Vaiur og Víkingur. Keptu Fram og K. R. á laugardaginn, og vann K. R með 1 : o Kappleikur, er verða átti f gær milll Vals og Víklnga, fórst fyilr vegna óveð urs, en verður háður í kvöld kl. 6 V2 á gamla íþróttavellinum. Aðgangur er ókeypls. Af Teiðam eru nýlega komnir tll Hafnartjarðar togararnir Ce- resio (rceð 105 tn. llfrar) og Sur- prise (m. 100 tn.). Mjólkmrrerð hækkar með deg- innm á morgan um 5 aura lítr- inn samkvæmt auglýsingu Mjólk- urlélagsins. 42 ára er f dag Jóhannes Er- lendsson verzlucarmaðar. >ísland< er væntanlegt hingað kl. 6 f fyrra málið á morgun. I nntly tjendatalan 100. 1 >Udenrigsministeiiet8 TidskrifU 6. ágúst er skýrt frá tilkynningu Bandarfkjanna um, að ákveðið sé, að tölur innflytjenda til Banda- ríkjanna frá lalandi og Danmörk skuli vera hinar sömu fjárhags- árið 1925 — 26, er hófst 1. júlí, sem árið áður. Samkvæmt því er innflytjendatala fslands 100 þetta ár. Bltstjórl og ábyrgöarmaðuri HaUbJötn HaUdörason. ^rentsm. Hallgrfms Benedlktsson** PtryrttfMMIf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.