Eldhúsbókin - 10.09.1959, Qupperneq 8
ELDHÚSBÓKIN
136
EF tappinn á hitabriísanum er ekki
nógu þéttur, nægir afi leggja smú-
styklci ofan á hann og skrúfa siðan
lokið á brúsann.
ÞEGAR þér sniöiö skádúkinn skulu'ö
þér selja lím á þráöinn beggja meginn
á spýtunum þar sem þér klippiö. Þá
gliöna spýturnar ekki útúr þræöinum.
r r
ÞÉR hafiö eflausl séö vírkörfur þess-
ar í búsáhaldaverzlunum bæjarins.
Þær eru hiö mesta þarfaþing. Sjóöiö
grænmeliö í þeim —• hafiö lítiö vatn
í pottinum — látiö körfuna meö
grænmetinu ofan í og lokiö af pott-
inum yfir. Á þennan liátt varöveitast
öll bætiefnin í grænmetinu. Hristiö
vatniö úr salatbtööunum í körfunni.
Sem innkaupakarfa sómir hún sér
prýöilega, svo og sem ýmiskonar ílát.
Og svo mætti lengi upp telja.
KARFAN er gerö úr ryöfríu alumin-
ium.
EF lialdiö sem maöur rennur meö
rennilásnum hefur týnst, má notast
viö bréfklemmur í þess staö.
FLEYGIÐ ekki gömlum púöur ,,kvöst-
um“. Agxtt er aö nota þá til þess aö
fægja meö silfriö.
Mikill bley.juþvottur
er oft vandamál! Hvar
á máöur aö þerra allar
bleyjurnar og barnafö'in.
Ef þér eigiö einhvern lag-
hentyn aö, skuluö þér fá
hann til þess aö smíöa
þessa lillu samar.lögöu
grind, og þá er vandamál-
iö leyst. Plastsnúrur eru
strengdar milli rammalist-
anna, og rúmar hún eins
og sjá má ein ósköp af
bleyjum. Henni er tyllt
þannig yfir baökeriö aö
bleytan úr þvottinum lek-
ur ofan í kariö. Eins má
stilia henni upp úti í
garöi eöa úti á svölum.
Þegar grindin er ekki í
notkun, er hún lögö saman
fyrir henni inni í skáp.